5.6.2013 | 22:17
Frakklandsforseta tókst ættlunarverkið.
Sko til, ekki þurfti mikið til að koma Obama af stað í aðrar deilur sem honum kemur ekkert við. Kerry málpípa Obama sperti upp eyrun og heldur að frakkar komi til með að styðja Obama ef hann fer að skipta sér að innanríkismálum Sýrlands sem Obama hefur haft brennandi áhuga á en þorir ekki að viðurkenna það.
Því miður þá er það mikill miskilningur, frakkar eru góðir að koma þjóðum í deilur og hlaupa svo í burtu og þykjast hvergi hafa komið nærri. Og frökkum tekst þetta nema hjá fólki sem fylgist með fréttum, en því miður eru það ekki margir.
Kveðja frá Houston.
Kerry biður Frakka um upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2013 | 20:01
Hvað kemur Frakklandi það við?
Ef Frakklandsforseti vill sletta sér út í innanríkismál sýrlendinga þá hann um það. Hann hefur her sem hann getur beitt eins og honum sýnist, og hann hefur sýnt það fram til þessa dags gerir það.
Eða er hann að reina að fá BNA til að sletta sér út í það sem BNA kemur ekki nokkur skpaðan hlut við. Ég held að hann ætti að láta ESB taka á málunum, ef hann telur að hann geti staðið í þessu sjálfur.
Stórfurðuleg persóna þessi Frakklandsforseti.
Kveðja frá Houston
Hollande vill aðgerðir í Sýrlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.5.2013 | 17:28
Ekki heyrist neitt í femenistum
Ég furða mig oft á því að þegar fréttir um niðurlægingar herferð gagnvart kvenfólki í löndum sem hafa múslima trú, þá heyrist ekki stuna frá feninistum, af hverju ættli það sé?
Halda þessar ágætu feminstakonur að hugsunarháttur eins og er skrifað er um í greinini "Hvatti menn til að áreita konur" geti ekki gerst á íslandi?
Það er algjörlega vanhugsað, það þarf ekki nema 30% til 40% kjósenda á Íslandi séu múslimar að þá geta múslimar breytt lögunum eins og þeim sýnist.
En ef að karlmaður er ráðinn í starf af því hann hefur meiri reinslu og mentun, en af því að það á að vera jafnmargar konur í starfi og það eru karlmenn. Þá verða femenistar albrjálaðar.
En svo þegar að kona er ráðinn og vegna jafnvægis kynjana þá ætti að ráða karlmann, þá heyrist hvorki stuna né hósti frá femenistum, af hverju ættli það sé?
Ég held að ég hafi svarið; femenistar vilja ekkert jafnræði, þær vilja sérréttindi.
Kveðja frá Las Vegas
Hvatti menn til að áreita konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2013 | 04:09
Hvar er lýðræðið? 19% fylgi engan mann kjörinn.
Ég hef tekið eftir því að það eru margir íslendingar sem vilja einmennis kjördæmi, sem sagt að kjósa manninn eða konuna en ekki flokkinn.
Nú í þessari nýjustu skoðunarkönnun í Bretlandi þá fengi breski sjálfstæðisflokkurinn 19% fylgi.
Ef þetta hefðu verið kosningar þá hefði flokkurinn ekki fengið einn einasta mann eða konu kjörinn á þing vegna einmannakjördæmiskerfisins í Bretlandi.
Kanski að fjórflokka systemið sé bara í lagi og menn ættu að hætta óska einhvers sem fólk kæmi til með að vilja ekki þegar á reinir?
Kveðja frá Houston
Breskir sjálfstæðissinnar með 19% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.5.2013 | 01:55
ESB land með höft á almennum millifærslum, er það leifilegt?
Ég hélt að ESB væri með reglur um frjálsa verzlun með peninga hvað gerðist?
Er þetta bákn loksins að hnigna?
Kveðja frá Houston
Höftin áfram við lýði á Kýpur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2013 | 19:40
Þjóðarremba breta
Ja hérna Ómar Bjarki, nú eru bretar komnir með þjóðarrembu, kjánaskap og rugl, það fer að koma að því að þjóðverjar missi Evrópu út úr lúkunum á sér eins og gerðist 1945.
Hélt að Kýpur yrðu firstir en það féll á tveimur atkvæðum, en auðvitað er þetta bara tímaspursmál að þjóðverjar tapa þessu öllu. Það er farið að slettast upp á vinskapinn við frakka líka.
Sem sagt ESB er búið spil.
Kveðja frá Houston
Undirbýr þjóðaratkvæði um veruna í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2013 | 20:06
Birgitta í opinberri veizlu í Hvíta Húsinu
Vildi bara að allir landsmenn viti að Birgitta er komin til BNA af því að hún er svo feimin og vill láta lítið bera á sér blessaður athyglissjúklingurinn. Þá geri ég það fyrir hana.
Ég sá ekkert um komu Birgittu á CNN, Fox News, ABC, NBC, og CBS news hlýtur bara að hafa farið alveg fram hjá mér. Svona merka heimsókn hlýtur að vera sjónvarpað frá?
Kanski að henni verði ekkert af píslavottorðsferðini, sem sagt það hefur enginn áhuga á hvað hún gerir eða segir.
Blessunin hún hlýtur að vera vonsvikin að eyða peningum og tíma í ekki neitt.
Kveðja frá Houston
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2013 | 15:23
Árni Páll talar fyrir hönd auðmanna elítunar.
Það er óskyljanlegt hvernig Árni Páll getur staðið fyrir framan fólk og roðnar ekki einu sinni þegar hann segir að taka af verðtrygginguna þá fari bankarnir á hausin, en hvað með heimilin?
Hann talar um danska íbúðarlánakerfið, sem ég viðurkenni að ég þekki nógu vel og ættla ekki að mæla með eða á móti því.
En það má alveg gera eins og danir gera, ekki að taka upp erlendan gjaldmiðil heldur binda dönsku krónuna við erlendan gjaldmiðil, það ættu íslendingar að gera eins og danir.
Það þarf að setja í íslenzku stjórnarskránna að gengisfellingar séu bannaðar svo að auðmanna elítan geti ekki pantað gengisfellingu til að lækka laun strafsmanna sinna þegar þeim hentar.
Þegar verðtrygging er afnumin, gjaldmiðilinn stapíl bundin við erlendan stöðugan gjaldmiðil og gengisfellingar úr söguni, þá er hægt að hafa fasta vexti á 30 til 40 ára húsnæðislánum eins og er hér í BNA.
Kveðja frá Houston
Óverðtryggð lán gera bankana berskjaldaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.4.2013 | 23:58
Ögmudur kvetur til mótmæla fyrir framan sendiráð BNA....
vegna þess að það hlýtur að vera kana anskotunum að kenna að Norður Kórea ættlar að sprengja sig og alla aðra. Þetta hlýtur að vera tíma spursmál að Önni geri þetta?
En Össur hlýtur að hafa dottið á höfuðið, kennir ekki kananum eitt eða neitt og er með harðorð mótmæli gagnvart Norður Kóreu.
Auðvitað stein hætti Norður Kórea öllum aðgerðum að sprengja sig og alla vegna mótmæla íslenzka trúðsins.
Kveðja frá Houston
Norður-Kórea samþykkir árás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.4.2013 | 23:33
Biblían notuð í Saudi Arabíu
Ja hérna ekki bjóst ég við þessu að Sádarnir notist við Biblíuna þegar þeir dæma afbrotamenn.
En ekki kemur mér það að óvart, afþví margt er líkt með Kóraninum og Biblíuni; "auga fyrir auga og tönn fyrir tönn" er kennt í báðum ritningum.
Kveðja frá Houston
Skal þola lömun fyrir að lama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 44904
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar