Jón Gnarr ætti að hafa viðurnefnið "kellingin"....

 alltaf sí vælandi yfir einhverju.

Þetta er orðinn daglegur viðburður að borgarstjórinn Jón Gnarr er vælandi og stórhneykslaður yfir einhverju sem honum líkar ekki.

Hvernig væri að hann gerði eitthvað í þessu síðasta hneykslunarmáli t.d., ólöglega lagðri bifreið við verzlaunarkjarnan Austurver? Hann getur gert eitthvað í þessu sjálfur. Í öðrum löndum eru bifreiðar dregnar í burtu á kostnað eiganda eða settar eru á svokallaðar bílaklemmur sem eigandi bifreiðarinnar þarf að greiða fyrir áður en klemman er tekin af bifreiðini.

Þetta er plebbaskapur skrifar Jón og svo vælir hann og vælir blessaður borgarstjórinn, og er yfir sig hneykslaður. Blessuð kellingin.

Kveðja frá Houston 

 


Gæðakokkarnir í Borgarnesi ákærðir...

Ég var farinn að halda að Sérstakur væri með málið, Það er kominn tími til að ákæra var lögð fram á þetta svindlfyrirtæki, sem lætur ekki einu sinni hrossakjöt í staðinn fyrir nautakjöt, þau gengu aðeins lengra settu ekkert kjöt. Þvílíka græðgi hef ég ekki heyrt um fyrr en nú.

Þar sem ég stunda vinnu væri þetta kallaður þjófnaður og það væri almennilega tekið á þessu, önnur hendinn væri höggvin af.

En á Íslandi verður ekki einu sinni slegið á hendina á þessu fólki, heldur er skilorðsbundin hegning og þau halda áfram að gera það sama.

Kveðja frá Houston 

 

 


Kanski að bezti maðurinn hafi verið ráðinn...

Það hlýtur að vera að Steinunn hafi ekki verið nógu góð í ritstjórastöðu og þess vegna var einhver annar ráðinn. Ekki viljið þið að Steinunn fá ritstjórastólinn bara af því að hún er kvennmaður?

En hvernig væri að Félag Fjölmiðlakvenna hneykslist á að það eru aðeins 20% kennarar sem eru karlmenn sem ef ég kann að reikna rétt gefur það 80% kennarastöður til kvennfólks.

Kveðja frá Houston 


mbl.is „Hvers vegna er enn einn karlinn settur í ritstjórastól?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Matareitrun í Kaupmannahöfn af hverju?

Ekki kemur mér það að óvart að fólk fái matareitrun í Kaupmannahöfn. Á öllum ferðalögum mínum um allan heiminn nema Suður Ameríku sem ég hef ekki komið, þá er Kaupmannahöfn eini stðurinn sem ég hef fengið matareitrun.

Er ekki ESB með hreinlætisverði fyrir veitingarstaði í aðildarríkjunum? 

Ég var við vinnu í Indlandi í þrjú ár og varð aldrei meinnt af, en Kaupmannahöfn þar sem hreinlætið og ESB eftirlitið er á fullu, þar fékk ég mígandi lækjarkatrínu og komst ekki frá hótel herberginu í rúmma tvo sólarhringa.

Keðja frá  

 


mbl.is 63 veiktust eftir að borða á Noma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einstefna kvennréttinda eða hvað?

Hvernig væri að jafna hlutfall kvenna og karlmanna í kennarastöðum á Ísland? 

Eða skiptir það ekki máli af því að það eru aðeins 20% karlar í kennara og fræðslu stöðum?

Jafnrétti kynjana skiptir ekki máli ef að það er ekki hagstætt fyrir kvennfólk?

Spyr sá sem ekki veit.

Kveðja frá Houston 


mbl.is Ólík staða karla og kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver sér um að koma Hugo í gröfina?

Hvort verður það Jóhanna Sig. eða Össur sem verður send/ur til Venúzaela til að vera viðstödd/ur útför Hugos?

Æi ég var búinn að gleyma því Þór Saari kemur í veg fyrir það sennilega, er ekki venjan að öll Ríkisstjórnin sé í þingsal þegar þau eru kanski rekin?

Miklill er slóði Þór Saari í enda þingferils sinns, fellir Ríkisstjórn og kemur í veg fyrir að Ísland hafi einhvern við útför mikils góðmennis sem Huga Chavez var.

Það er ekki öll vitleysan eins.

Kveðja frá Houston 


mbl.is Þjóðarleiðtogar mættir til útfarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þór Saari og pilsin tvö skilja ekkert eftir sig?

....það er eitthvað af fólkinu þeirra á ferðalögum og þá misbeita þau valdi sínu svona til þess að geta tryggt að það verði komið heim í tíma svo það þurfi ekki að kalla inn varamenn,“ segir Þór Saari

Ég er nú svo vitlaus að ég hélt að það væri alltaf kallaðir inn varamenn þegar þingmenn eru í leyfi eða að ferðast erlendis í opnberum erindagjörðum?

Nú er athyglissýkin alveg að drepa Þór Saari og pilsin tvö. Ef stjórnarskrárfrumvarpið verður sett á ís, þá er það svo að Hreyfingin hefur ekkert látið eftir síg á þingi eftir 4 ár.
En ef þau fella Ríkisstjórnina þá hafa þau set eitt málað strik á ferli sínum í staðinn fyrir ekki neit.

Er það til góðs ef Ríkisstjórnin fellur, ég held að það skipti ekki máli úr þessu, þingrof er planað næsta föstudag.

Þór Saari og pilsin tvö gátu gert þetta fyrir rúmmu ári og þá skipti það miklu máli hvort Ríkisstjórnin var feld eða ekki, en auðvitað þá hefði Þór Saari og pilsin tvö orðið atvinnulaus.

Kveðja frá Houston

mbl.is „Þetta stendur allavega mjög tæpt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hugo Chavez dauður og ég er að grenja og grenja

Kanski að Hugo Chavez hefði ekki átt að trúa Michael Moore bíómyndini Sicko þar sem Michael hélt því fram að heibriðisþjónustan á Kúbu væri mikið betri heldur en t.d. í BNA.

Svona er að trúa mönnum sem hafa ekki mikið til síns máls og aðal ástæðan fyrir bíomyndini er að hneyksla fólk til að fá miljónir í miðasölum.

Já Hugo hefði kanski verið nær að fara á eitt bezta krabbameinssjúkrahús sem til er og er í Houston Texas rétt við bæjardyrnar á Venúsaela, þá kanski værir hann ennþá á lífi?

En kanski að hann hafi haldið að CIA hafi eitrað fyrir sér og þess vegna fór hann ekki til lands Satans til að fá bóta síns meins.

Lands Satans, er það ekki Birgitta sem segir að BNA sé land Satans?

Æi ég er hættur að grenja.

Kveðja frá Houston 


mbl.is Hugo Chavez látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú er það ljótt...

Hvers vegna fara þingmenn íslands ekki til Afghanistan og læra hvernig á að setja lög á fjárglæfarmenn eins og útrásarvíkingana.

Hljómar þetta ekki kunnuglega men féflettu bankana sem þeir áttu í að hluta eða unnu í og keyptu luxusíbúðir í öðrum löndum og bankinn féll. 

Munurinn á Afghanistan og Íslandi, í landi sem er talið þriðja heims land þá eru afbrotamönnum hent í fangelsi, en á Íslandi er ekkert gert.

Hvort landið er bananalýðveldi?

Kveðja frá Houston 

 


mbl.is Fjársvik sem felldu bankann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BNA heldur að þeir hafi einkaleifi á drones eða....

Jæja er einhver þjóð farin að fljúga drones yfir landsvæði BNA, héldu ráðamenn í BNA að þeir væru með einhver einkaleyfi að fljúga drones yfir öðrum löndum?

Eða kanski að þetta hafi verið CIA að skoða flugvél AlItalia, ég trúi ekki að þeir séu að ráðast á persónufrelsi BNA ríkisborgara. Nema að Obama sé að færa sig upp á skaftið og sé að æfa að koma pólitízkum óvinum fyrir kattarnef.

Nei ég trúi því ekki, Obama segir sjálfur að hann sé Forseti en ekki einræðisherra.

Kveðja frá Houston 


mbl.is Ómannað flugfar sást við JFK flugvöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 44904

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband