23.7.2012 | 18:11
Þetta gengur ekki upp hjá forstjóra Útlendingastofnunar.
Kristín Völundardóttir reynir að telja okkur í trú um að það gangi betur í málum þeirra sem leita hælis á Íslandi ef að aukning starfsfólks í Útlendingastofnun væri aukin um 10 starfsmenn.
K V segir eftirfarandi:„Ég vil sjá þessa stofnun að minnsta kosti 30 manna, ekki 20 manna eins og hún er í dag.“ og
Árið 2010 sótti 51 um hæli hér á landi, í fyrra voru þeir 76 og 50 hafa sótt um hæli hér það sem af er þessu ári. Innanríkisráðherra lagði til í vor að fjárframlög til Útlendingastofnunar yrðu aukin svo hægt yrði að flýta málsmeðferð hælisleitenda hér á landi og mæta fjölgun verkefna. og
„Íslenska ríkið kostar uppihald og umönnun hælisleitenda og sú umönnun er miklu dýrari en launakostnaður eins starfsmanns og einn starfsmaður getur alltaf klárað fleiri en eitt mál í mánuði.
Ef við göngum út frá því að hver strafsmaður getur klárað meira en eina umsókn á mánuði eins og KV vill vera láta, þá býst ég við að hver starfsmaður klári í það minsta tvær unsóknir á mánuði. 20 starfsmenn X 12 mánuðir, þá ættu 240 umsóknir að vera kláraðar á ári.
Þess vegna ætti ekki að vera neitt að gera hjá Útlendingstofnun af því að öll fyrrverandi ára umsóknir ættu að hafa klárast og á þessu ári hefði Útlendingastonun átt að klára 140 umsóknir til dagsins í dag.
Ég notast bara við upplýsingar og tölur sem KV notar við blaðakonu mbl. Svo er aftur annað mál hvort blaðakona hafi farið rétt með sem KV sagði?
Þegar tæki á sjúkrahúsum eru úrelt eða eru biluð, svo ekki er hægt að sinna sjúklingum á réttan hátt og jafnvel þarf að senda sjúklinga erlendis, er mikð meira áríðandi að fá ný tæki, en að bæta við 10 strafsmönnum hjá Útlendingastofnun, að mínu áliti.
Kveðja frá Las Vegas.
Þetta er ekki boðlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.