15.9.2012 | 00:37
Nojarar hóta íslendingum viðskiptabanni!!!
Hvernig var málshátturinn:
Frændur eru frændum verstir.
Þarna sína norðmenn hversu illa þeim er við íslendinga þegar þeir eru í samkeppni við þá. Það skal allt gera til þess að drepa alla samkeppni.
Hvernig væri nú að sættast á að íslendingar fái þessi skítnu 7% og svo hætti norðmenn, skotar, írar o.fl. að veiða meira en kvótinn þeirra leyfir og láta íslendinga og færeyinga fá þessa umframveiði sem viðbót á kvótann sem þeim var ættlað. þá kanski fá smáþjóðirnar kvótann sem þær fara fram á.
Það er vitað mál að þessar þjóðir hafa þurft að greiða sektir fyrir ofveiði á markríl, það er ekki verið hugsa út í að marlríllinn þurkist út þegar þessir háu herrar stunda ofveiði.
Berg-Hansen sjávarútvegsráðherra Noregs segir að hún og hennar ríkistjórn séu að íhuga viðskiptalegar aðgerðir gegn íslendingum. Láttum okkur nú sjá, hvað seljum við norðmönnum:
Síld, markríll, þorsk, ýsu lambakjöt, ál, ég get bara ekki séð neitt sem að mundi skaða íslendinga fjárhagslega ef norðmenn settu viðskiptabann á Ísland.
Hvað ættli íslendingar kaupi frá Noregi? Kanski að fjárhagsleg kæmu norðmenn verr út úr þessu viðskiptabanni?
Kveðja frá Las Vegas
Erum að íhuga refsiaðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ótrúleg krafa segi ég bara og sérstaklega í ljósi þess að Makríllinn er farin að hrigna innan okkar lögsögu sem segir okkur að hann er komin til að vera eitthvað hérna...
Þessar hótanir sem eru að koma vegna Makrílsins eigum við Íslendingar að taka alvaralega og spurning hvort við getum ekki sjálf athugað hvort það sé ekki hægt að selja afurðir okkar af hvaða tagi sem er eitthvað annað og hætta viðskiptum við þá sem eru með þessar hótanir við okkur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.9.2012 kl. 01:07
Hverjir eru Nojarar? Kann illa við þá strax! Það á bara sína þeim í tvo heymana!!!
Maggi (IP-tala skráð) 15.9.2012 kl. 01:34
Samála þér Ingibjörg.
Hvering væri að spá í markaði í vesturheimi og þá líka Mið og Suður- Ameríku.
Kanski Asíu þjóðir hefðu áhuga á að verzla við okkur, það þarf bara að vera tollasambandi við þessi lönd. Af hverju ekki að verzla við Afríku þjóðir?
Rússar komu okkur til hjálpar í den tid þegar bretar og þjóðverjar settu á okkur viðskiptabann, en viðskiptabannið rann út í sandinn af sjálfu sér.
Bretar hafa alltaf hundelt okkur í gegnum árin, hertóku okkur, fóru í þorskastríð við okkur, set viðskipta bann á okkur, og set hryðjuverkalög á okkur sem eru ennþá í gildi eftir því sem ég bezt veit.
Og hvar voru frændur okkar norðmenn, ummmm hvergi af því að þetta þókknaðist þeim vel, drepa í samkeppnini, og nú ættla nojarar að færa sig upp á skaftið og vera með bretum og setja viðskiptbann á Ísland.
Þvílíkir frændur, ó sveiatan. Who needs enemies with friends like that?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 15.9.2012 kl. 01:36
við höfum viðskipti 80% við ESB... það er ekki hægt að breyta því sí svona
Afhvejru ekki afríku?
Ömmm vegna þess að þeir eiga ekki peninga
Sleggjan og Hvellurinn, 15.9.2012 kl. 09:19
Þeir eiga rétt fyrir sér varðandi áætlaða veru fiskistofnins hér innan lögsögu. Þá er spurninging af hverju við höfum ekki tekið sáttum við 7% hlutdeild? Veit einhver það?
Jonsi (IP-tala skráð) 15.9.2012 kl. 10:05
Sleggjan og hvellurinn,
Ég var nú að tala um norðmenn þessi góðmenni sem eru alltaf að styðja breta þegar bretum dettur í hug að setja einhverjar þvinaganir á ísland.
Ekki segja mér að Afríkanar eigi ekki peninga. Ég er í því að fljúga fullum flugvélum B 747 af vörum og margir aðrir, og það liggja skip í röðum fyrir utan hafnir til að komast að bryggju til að losa þann farm sem þeir eru með.
Ég held að þú hafir ekki hugasð vel út í þetta, því ekki er verið að gefa allt þetta til Afríkanana, það get ég alveg garenterað þér,þetta er allt greitt með US dollurm og evrum.
Sjón er sögu ríkari.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 15.9.2012 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.