28.12.2012 | 15:30
MARGT ER LÍKT MEÐ KÚK OG SKÍT
Skiptir það einhverju máli hvor þeirra verður kjörinn formaður Samfylkingarinnar?
Báðir eru búnir að gera afglöp í starfi sem ráðherrar; ólögleg kauphækkun yfirmanns sjúkrahúsana og ólögleg lög um útreikninga á lánum í erlendum gjaldmiðli, lán sem Hæstiréttur hafði dæmd ólögleg. Bara til að nefna eitthvað.
Svo eru þeir báðir eitilharðir ESB innlimunar menn, sumir kalla þá föðurlandssvikara.
Kveðja frá Las Vegas
![]() |
Árni Páll og Guðbjartur í framboði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála greinar á sama tré. Las Vegas, vá spennandi.
Óskar Sigurðsson, 5.1.2013 kl. 14:48
Mér finnst þú ekki eiga að nota svona orð sem fyrirsögn Jóhann góður.
Halldór Jónsson, 6.1.2013 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.