6.1.2013 | 14:08
Loksins er tekið á stórlöxum
fjármálahrunsins. Mikið er þjóðin búin að býða eftir Séstökum Saksóknara að fara í stórlaxana og vonandi er hann vel undirbúin, því að þessir stórlaxar hafa efni á firsta flokks lögfræðingum.
Kveðja frá Saudi Arabíu.
Aurum-málið þingfest á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tekið á stórlöxunum? Ertu ekki í lagi? Þeir fá styttri dóma en spægipylsuhnuplarar þessir stórglæpamenn eins og t.d. Lárus Welding.
corvus corax, 6.1.2013 kl. 15:25
Það má vel vera að þú hafir rétt fyrir þér corvus, þess vegna skrifaði ég í þessum pitli að ég vona að SS hafi undirbúíð þessa ákðru/dómsmál vel, af því að þessir menn hafa vel efni á að greiða fyrir firstaflokks lögfræðinga.
Ef hins vegar SS hefur ekki undirbuið málið vel, þá fer þetta eins og þú spáir hér í þinni athugasemd. En ég vona að þin spá komi ekki til með að rætast.
Kveðja frá Saudi Arabíu
Jóhann Kristinsson, 6.1.2013 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.