23.1.2013 | 02:45
EIN AF KOMMA HUGMYNDUM ÖGMUNDAR KEMUR LOKSINS FRAM
Hvar í heiminum er ritskoðun eða hefur verið ritskoðun. Í einræðisríkjum eins og landinu sem ég er í þegar ég skrifa þetta og komónistaríkjum.
Hver eða hverjir eiga að dæma um það hvað er klám? Það sem einum finst vera klám, finst öðrum vera list.
Nú eru Vinstri Grænir komnir út á hálan ís, hvar ættla þeir að stoppa og hvenær byrja bókabrennurnar?
Hvernig hefur Ögmundur hugsað sér að stoppa það sem hann kallar klám á internetinu?
Ættlar hann að hafa "Klámlögreglu" sem kemur á heimili fólks og skoða hvar tölvur heimilismanna hafa ferðast um internetheiminn?
Margt hefur Ögmundur sagt og viljað banna en með þessu klámbrölti hefur hann gert sig að hlægilegu fífli. Hver kemur til með að kjósa svona fíflagang?
Ég spái að þetta eru endalok þingferils mannsins og er síðasti dansiinn sem Ögmundur stígur, so to speak.
ÉG man ekki eftir neinu sem að Ögmundur hefur komið til leiðar í sinni stjórnmálatíð og ráðherratíð nema þá helst að banna eitthvað. Eða stoppa eitthvað.
Sem betur fer þá er tíminn að renna út fyrir þennann stjórnmálaskörung og ef að Ögmundur verður endurkjörinn þá ét ég hattinn minn.
Það kýs enginn einhvern sem vill skerða rit og tjáningafrelsi, eða hvað?
Ísland hefur hingað til verið þekkt fyrir frelsi þegnana í rit og tjáningafrelsi til dagsins í dag og Ögmundur vill breita því, "WOW."
Kveðja frá Saudi Arabíu
Klámtakmörkun ekki ritskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ögmundur er bara skelfilegur maður frá a til ö. Sama gildir raunar um alla, eða því sem næst alla í þessum kommúnistaflokki hanns. Banna,banna,banna herða á og setja strangari lög um allt og alla. þetta er ógeðslegur maður í ógeðslegum flokki. Honum kemur það ekkert við hvað ég geri heima hjá mér. Hvort ég borða transfitu,drekka áfengi eða skoða klám. Ég geri það sem, ég vill og spyr ögmund ekki um leyfi!
óli (IP-tala skráð) 27.1.2013 kl. 17:30
Sammála þér Óli.
Jóhann Kristinsson, 28.1.2013 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.