FARA BRETAR ÚR ESB?

Hvað gerist hjá bretum?
Fara þeir í þjóðaratkvæði í lok 2017?
Getur Íhaldsflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn komist í meiri hluta í næstu kosningum á Bretlandseyjum?

Það er ólíklegt að Íhaldsflokkurin og Sjálfstæðisflokkurinn komi til með að hafa meiri hluta eftir næstu kosningar. Í flestum aukakosningum tapar Íhaldsflokkurinn þingsætum en flest þeirra fara þó til sjálfstæðisflokksins.

Jafnvel þó svo að Íhaldið og Sjallarnir verði með meirihluta þá er ekkert vízt að þetta ESB kosningaloforðið verði virt af Íhaldinu. Stjórnmálamenn hafa svikið kosningaloforð og íslendingar þekkja það manna bezt.

En ef Verkamannaflokkurinn kemst til valda þá verður ekkert af þessari ESB kosningu.
Jafnvel þó svo að Íhaldið (ÍF) og Frjálslyndi Demókrata flokkurinnhaldi (FDF) haldi velli í næstu kosningum og verði í Ríkisstjórn, þá verður ekkert að þessari ESB kosningu.
FDF er á móti því að fara í þessa ESB kosningu og David Cameron er ekkert áfjáður í að fara í þessa kosningu.

En eitt er vízt að ef Breska þjóðinn fengi að kjósa um ESB úrsögn þá mundu anstæðingar ESB vera sigurvegarar í þeirri kosningu.
ESB er yfirleitt illa séð að meirihluta hins venjulega borgara á Bretlandseyjum, það er elítan sem vill halda í þetta bákn og þá sérstaklega auðmanna elítan og hrægammasjóðir.

Ég hef oft spáð í af hverju vinstri menn í pólitík vilja sentrelisa Ríkisbáknið, af því að eins og við vitum öll þá reindist gamla Sovétið ekki vel. Afhverju læra vinstri menn ekki af reinsluni?

Vonandi verður af þessum ESB kosningum, en það er möguleiki á að þess þurfi ekki ef að ESB fellur um sjálft sig vegna evrunar. Þess vegna held ég að Cameron gefi þessu ESB bákni fjögur ár að falla á rassgatið.

Kveðja frá Saudi Arabíu


mbl.is Þjóðaratkvæði eftir næstu kosningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband