Óraunsæi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálum.....

segir fyrirsögn að pitli Össurar Skarphéðinssonar í Visir.is.

 

http://www.visir.is/oraunsaei-sjalfstaedisflokksins-i-utanrikismalum/article/2013702029993

 

Eitthvað finnst mér þetta ekki ganga alveg upp hjá blessuðum utanríkisráðherranum okkar enda hefur hann verið þekktur fyrir að hagræða sannleikanum.

 

Ég man ekki betur en það hafi verið Bandaríkjaþing sem setti það í lög að loka ætti herstöðini í Keflavík meðal annara víðsvegar í heiminum. Að Sjálfstæðisflokkurinn sé með svo mikil völd að hann hafi getað stoppað lokun herstöðvarinar í Keflavík er auðvitað út í hött. En það var hægt að seinka lokunini og Jón Baldvin utanríkisráðherra fór til BNA og kom því til leiðar. En lögin voru skír, herstöðini yrði lokað.  

Svo var það Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (SF) sem var utanríkisráðherra frá 2007 - 2009, og viðskiptamála ráðherra frá 2007 - 2009 var Björgvin G. Sigurðsson (SF) sem auðvitað fór með bankamál.

Sérstakjega er það merkilegt þegar Össur skrifar um atburðarás mála á hrundögum í október 2008 eins og hann kallar það.

Var það ekki Samfylkingin sem fór með utanríkismál og viðskiptamál (bankamál) á þessum tíma og ef ég man rétt þá var það Össur sjálfur sem fór með utanríkismál á þessum hrundögum vegna veikinda Ingibjargar. Hefði fyrirsögnin ekki frekar átt að vera Óraunsæi Samfylkingarflokks í utanríkismálum.

Össur hraunar yfir Sjálfstæðisflokkinn í þessari grein í utanríkismálum en voru ekki samstarfsflokkar í Ríkisstjórnum Sjálfstæðisflokksins sem voru yfirleitt með utanríkisráðherra embættið. Eins og til dæmis 2003 Halldór Ásgrímsson (F)?

Alveg er það merkilegt að Samfylkingarmenn vilja ekki taka eina einustu ábyrgð á neinu, þó svo að Samfylkingarfólk hafi farið með ráðherraembætti einmit í þeim málum sem Össur er reina að koma sökini á Sjálfstæðisflokkinn.

Ættli kosningar barátta Samfylkingarinar verði sem sagt þessi; ekki kenna okkur um eitt eða neitt ef það fór illa, það eigið þið að kenna Sjálfstæðisflokknum um. Ekki bara fram til 2009 heldur líka til 2013 þó svo að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki verið í Ríkisstjórn 2009 - 2013, skiptir ekki máli það er samt þeim að kenna.  

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband