4.2.2013 | 17:40
ESB eykur áróður
Við erum erum nú kunnug áróðri ESB hér á Íslandi. Það eru menn sem skjóta upp kollinum með athugasemdir til varnar ESB hvenær sem ESB er nefnt í pistli eða athugasemd.
Ómar, Mafnús, Ásmundur, Jón o.s.frv. eru nokkrur nöfn sem koma í huga minn þegar ég las þessa frétt.
Nú ættlar ESB að auka áróðurinn, þýðir það að við fáum meira af sömu frösunum um hvað ESB er gott fyrir íslendinga og kanski fleirri en þessir sem eru nú þegar á launum hjá áróðursdeild ESB.
En ég held að fólk á Íslandi sé betur mentað en annarsstaðar í henni víðu veröld, að það skipti engu máli hversu margir áróðurssveinar/meyjar verði á launum hjá áróðursdeild ESB.
Já þessir háu herrar roðna ekki við það að viðurkenna að þeir eyði miklum fjármunum í ritskoðun, mér dettur helzt í hug Stassi, KGB, CIA og FBI.
En svona verður ritfrelsið og tjáningarfrelsið rifið niður smátt og smátt, þar til að ritskoðun verður eins og t.d. í Sádi Arabíu, kannast svolítið við þetta þar, hef verið í Sádi Arabíu mjög oft.
Vonandi standa menn vörð um frelsi og þá sérstaklega rit og tjáningarfrelsi.
Kveðja frá Las Vegas
Vill taka á gagnrýni á ESB á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessari frétt er ætlað að hræða almenning frá að nýta sér táningafrelsið, en víst er að íslendingum hefur aldrei hugnast hótanir og kúganir í sinn garð síst frá ofurefli, þá tvíeflumst við og sigrum þannig er þessi þjóð. Þjóðarfurinn frá forfeðrum okkar sem fluttu í fússi frá Noregi.
Anna Björg Hjartardóttir, 4.2.2013 kl. 21:04
I has come to my attention that you are mocking the EU!
I will not tolerate it! The EU is a wonderful place.
Just imagine how the magic powder of the Euro will transform your lifes once in the EU. Somehow you will make more money, export more stuff, get lower interest rates and many ill will get well again. Just if you believe! No worries about decision making, we will decide everything for you and your children, and your grand childrent...great grand children etc.
It is much better to have a euro in your pocket than krona. With euro you can buy more varieties of stuff, I just can't explain how it will happen.. you just have to believe me. I am an experienced nigerian letter writer, and those who believe me have all won the lottery and inheired a lot of stuff! Im not lying to you, just send me some tax-money, and I will give you some IP styrkir in return.
The EU is wonderful (IP-tala skráð) 4.2.2013 kl. 22:03
Frábært. Þá er maður væntanlega kominn á "vaktlista" einhversstaðar. Er þetta í alvörunni það sem fólk vill? Ef svo er þá þakka ég bara pent fyrir mig og bið ykkur að lifa heil.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.2.2013 kl. 22:48
Það hefur lifað lengi hjá íslendingum að fá að tjá sig óskert í riti og annarslags tjáningu og hefur sem betur fer ekki verið reynt að skerða það af yfirvöldum og vonandi helzt það um aldur og ævi. Takk fyrir inlitið Anna.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 4.2.2013 kl. 23:03
Auðvitað er þetta ekki það sem fólk vill, en hvað er hægt að gera til að stoppa þetta. Jú útríma svona stofnunum og alls ekki að gerast meðlimir í svona stofnunum.
Aldrei að gefast upp þó svo að blási á móti, hinn almenni borgari kemur til með að vakna af værum blund, so to speak, og stoppar svona ritskoðanir.
Takk fyrir innlitið Guðmundur.
Kveðja frá Las Vegas.
Jóhann Kristinsson, 4.2.2013 kl. 23:08
My nigerian friend I have a special deal for you, I have been delegated as the sole authority by my icelandic Government to sell all the gold in Gullfoss (the golden waterfall).
The price for the gold is sold at a very reasonable price, only US $200 per ounce. However the minimum purchase is 10,000 ounces.
To qualify for this very lucrative opportunity you must send me a bank certified check for 10,000 ounces and you are free to take all the gold you find in The Golden Waterfall for a period of 5 years. Any excess of 10,000 ounces is yours to keep without any additional payment.
Please send your check to my address as soon as you can before someone else will take the 5 year sole option for the gold.
With greetings from Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 4.2.2013 kl. 23:22
Það er ljótt af þeim að ætla sér að fara að svara gagnrýni með staðreyndum. Fjöldi fólks hefur lagt á sig ómælda vinnu við að búa til hinar skemmtilegustu þjóðsögur og krassandi hryllingssögur um ESB. Nú verður sú vinna að engu gerð. Svona samviskuleysi verður ekki liðið.
Í meðvituðu lýðræðisríki rökrétt hugsandi einstaklinga, væri ekki til svona frétt. En í okkar frjálsa samfélagi blöskrar fólki svona ágangur á tjáningarfrelsi og sköpunargleði og vaða út á götur bloggheima, harðneitandi að gangast undir það að staðreyndir skipti einhverju máli.
Vonandi standa menn vörð um frelsi og þá sérstaklega rit og tjáningarfrelsi.
Esbolin (IP-tala skráð) 6.2.2013 kl. 16:04
Ég veit ekki betur en að það sé ESB áróðursskrifstofa sem starfar og hefur starfð ólöglega hér á Íslandi.
Ef eftir allann þann tíma sem þessi áróðursskrifstofa hefur verið með sinn áróður um hversu gott og elskulegt ESB er og ekki hefur fylgi með ESB aukist, nema síður sé.
Sem betur fer þá vilja íslendingar ekki þetta ESB bákn, þó svo að áróðursvél ESB gangi á fullu út um allt land.
Takk fyrir innlitið Esbolin.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 6.2.2013 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.