6.2.2013 | 22:03
Aldrei fleiri fasteignir á uppboð
Svo segja Stjórnarflokkarnir og áhangendur þeirra að Ríkisstjórnin hafi gert allt sem þarf að gera til að bjarga heimilunum.
Þvílíkur áróður, vonandi les fólk þessa stuttu grein sem þessi pistill er skrifaður um og getur dæmt um það sjálft hveru góð skjallborg heimilana sem þessi Ríkisstjórn lofað kjósendum fyrir kosningar var og er í raun og veru.
Í staðinn fyrir að bjarga heimulunum frá rústaraðgerðum auðmanna elítunar, þá finnst þessari Ríkisstjórn meira áríðandi að vera í einhverju Stjórnarskrárrugli, á þessum síðustu dögum fyrir þingrof. Svona hugsar Ríkisstjórnin um hinn almenna borgara. Meira liggur á að skjaldborg auðmanna elítunar sé vernduð og vinna að gæluverkefni latte lepjandi lýð 101 Reyjavík, Stjórnarskrána.
Vonandi sjá kjósendur hræssni Ríkisstjórnarflokkana, Bjartrar Framtíðar, Hreifingarinnar sem er núna Dögun og kjósa ekki þetta hyski í vor.
Kveðja frá Las Vegas
Aldrei fleiri fasteignir á uppboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Jóhann; æfinlega !
Þessi frétt; staðfestir þá fullyrðingu mína, sem ég setti fram, fyrir nokkrum árum, - og stendur óhögguð enn, að skera þurfi upp íslenzkt samfélag - frá rótum, og uppræta gerpis hátt Sýslumannanna, auk ýmissa annarra, sem eru jú leiguþý Banka Mafíunnar, auk fjölda stjórnmálamanna; ALLRA flokka, og viðlíka hyskis, fornvinur góður.
Með beztu kveðjum; sem jafnan, úr Árnesþingi, vestur til Las Vegas /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 6.2.2013 kl. 22:27
Ég er sammála þér í hvi vetna.
Ef þetta leiguhyski (þingmenn) auðmanna elítunar hefði einhvern áhuga að hjálpa heimilunum þá væru þau löngu búin að því, en þau þurfa að þjóna Mammon Konungi sínum, þess vegna er ekkert gert, nema það sem gerir Mammon Kóng ánægðan.
Takk fyrir innlitið og mín bezta kveðja í Árnesþing héðan frá Las Vega.
Jóhann Kristinsson, 6.2.2013 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.