Gaman að sjá að hjúkrunarfræðingar hafa fengið sína kauphækkun, og vondi verða þau ánægð með það.
Það er aftur illa stödd heimilin í skuldafeni VERÐTRYGÐRA LÁNA, sem fá hækkun sem heimilin vilja ekki en verða að taka vegna verðtrygingarinnar. Svo kemur
Seðlabankinn og lætur krónuna síga svo að öll þessi hækkun gufar upp í skítalikt.
Hvað með lækna, kennara, bánkafólk, lögreglu o.s.frv. verða þau ekki að fá kauphækkun líka? Annað væri ekki snngjarnt. Og þegar þessir hópar hafa fengið sína kauphækkun, þá fá heimilin sína hækkun sem eru í skuldafeni verðtrygðra lána og hækkun sem heimilin alls ekki vilja.
Ofan á allt þetta þá kemur Seðlabankinn og lætur krónuna síga þangað til öll launa hækkun hverfur upp í skítalikt.
Svona starfsemi mundi maður kanski sjá á geðveikrasjúkrahúsi, en ekki hjá mentuðu og siðferðislegu þjóðfélagi eins og á ða vera á Íslandi.
Ef þessi hringyða er ekki geðveiki, þá veit ég ekki hvað það er?
Kveðja frá Las Vegas.
Skrifuðu undir stofnanasamning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hættu þessu væli og vertu fegin að það er verið að brjóta láglaunamúrinn.
xman (IP-tala skráð) 13.2.2013 kl. 02:42
Skiptir það máli hvað þú færð í kaup ef kauphækunin er tekin aftur í verðbólgu, verðtryggingu lána og lækkun verðgildi krónunar, til hvers var verið að streitast við kauphækkun?
You be the judge?
Takk fyrir innlitið xman.
Kveðja frá Las Vegas.
Jóhann Kristinsson, 13.2.2013 kl. 04:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.