Enn einu sinni tapar ESB....

Það er ánægjulegt að sjá að ítalir hunsa óskir ESB og þjóðverja og setja Berluskoni og hans flokk með meirihluta atkvæða.

ESB hlýtur að fara að skilja það fljótlega að hinn almenni borgari vill ekkert með þessa auðmanna elítu ESB gera.

Berlusconi, til hamingju með sigurinn og láttu ekki ESB elítuna kúga þig eða þjóð þína til undirgefni.

Kveðja frá London Gatwick. 


mbl.is Pattstaða á ítalska þinginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þarna hefurðu misskilið eitthvað. Það var ítalska þjóðin sem tapaði. Að velja barnaníðingin Berlusconi og hirðfíflið Grillo á eftir að valda ítölum miklum vandræðum og fátækt. Ítalska mafían er náttúrulega ánægð, enda hennar maður, Berlusconi, kominn í valdastöðu aftur. En það væri svo sem best ef Zimbabwe Evrópu myndi yfirgefa ESB, svo iðjusamar þjóðir norður-Evrópu þyrftu ekki lengur að borga fyrir ítölsku spillinguna.

Kári Sveinsson (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 10:33

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta er enginn miskilningur, ítalska þjóðin er betur borgið utan ESB.

Og þessar ásaknir þínar er óp í eyðimörkini og þínar persónulegar hugmyndir.

Takk fyrir innlitið Kári

Kveðja frá London Gatwick.

Jóhann Kristinsson, 26.2.2013 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband