Óska eftir viðræðum við Damaskusslátraran og um hvað?

Ekki fellur eplið langt frá eikini, sonurinn gerir eins og pabbinn og slátrar samlandsmönnum sínum í tugþúsunda tali.

Svo þykist United Nation vilja viðræður við Damsakusslátraran, ég spyr, um hvað? Er það ekki auðséð að fólkið í landinu vill ekki Bashar-al-Assad sem forseta og þá á að koma manninum frá og fyrir dómstóla fyrir stríðsglæpi.

Hrokinn í Damaskusslátrarinn er svo mikill að hann ættlar að gefa sig fram og sækja eftir endurkjöri í forsetaembættið á næsta ár. Maðurinn hefur verið alinn vel af pabba, bara drepa nógu marga sem eru í andstöðu og falsa kosninga úrslit, þá getur hann haldið völdum. 

Hvar er ESB? Af hverju gerir ESB ekkert í svona slátrun á fólki við bæjardyr sambandsins. Ég skil ekki svona aðgerðarleysi ESB og hvernig það lokar augunum fyrir svona stríðsglæpum.

Kveðja frá Houston. 


mbl.is Assad reiðubúinn til viðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Jóhann

Ég held að þú ættir ekki að trúa öllu sem fjölmiðlar bera á borð þitt þarna vestanhafs. Reyndar eru okkar fjölmiðlar hér í Evrópu auðsveipir rakkar sömu fréttaveita. Ég verð þó að láta í ljós vonbrigði mín yfir sannfæringu þinni og trú, en læt nægja að nefna að jafnvel milljónir Bandaríkjamanna hafna ótrúverðugum skýringum þarlendra stjórnvalda á afdrifaríkum heimsviðburðum allt frá morðsamsærinu í Dallas 1963 og allar götur síðan, án þess að ég fari út í nánari upptalningu fyrir daufum eyrum heittrúarmanns

Jónatan Karlsson, 3.3.2013 kl. 12:12

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Algjör misskilningur hjá þér, ég starfa next door to Syria so to speak þannig að það eru engir fjölmiðlar frá BNA sem ég fæ mínar upplýsingar.

En auðvitað er það sem gerist í Sýrlandi ekkert mál sem BNA á að skipta sér að, en auðvitað á ESB góða ríkið að gera eitthvað í þessu, því það er framin slátrun á knoum og börnum við þröskuldinn hjá sambandinu.

En ef þér finnst ekki 70,000 mans drepnir vera slátrun, þá ert þú tilfingalaus ofstækismaður?

Takk fyrir innlitið Jónatan

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 3.3.2013 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband