4.3.2013 | 10:20
Hvað varð um kynjakvótann?
Á ekki að vera jafnrétti milli karla og kvenna á vinnumarkðinum?
Af hverju eru ekki fleirri karlar ráðnir í kennslustörf?
Er þessi jafnrétti kvenna og kvótar bara notaðir þegar þarf að koma einhverri kerlingu í starf þó svo að hún hafi ekki getu, mentun eða kunnátu að vera í starfinu?
Spyr sá sem ekki veit.
Kveðja frá Houston
Karlmönnum við kennslu fækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ástæðaurnar eru alla vega tvær, önnur er sú að örfáir karlmenn fara í kennaranám í dag og hefur það reyndar verið um áratuga skeið og hin ástæðan er sú að þeir sækja ekki um lausar stöður og er það að hluta til vegna lágra launa. Það er t.d. ekki sjálfgefið heldur að þú fáir 100% stöðu sem kennari, algengt er 80% staða.
Lára Guðrún Agnarsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2013 kl. 12:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.