Matareitrun í Kaupmannahöfn af hverju?

Ekki kemur mér það að óvart að fólk fái matareitrun í Kaupmannahöfn. Á öllum ferðalögum mínum um allan heiminn nema Suður Ameríku sem ég hef ekki komið, þá er Kaupmannahöfn eini stðurinn sem ég hef fengið matareitrun.

Er ekki ESB með hreinlætisverði fyrir veitingarstaði í aðildarríkjunum? 

Ég var við vinnu í Indlandi í þrjú ár og varð aldrei meinnt af, en Kaupmannahöfn þar sem hreinlætið og ESB eftirlitið er á fullu, þar fékk ég mígandi lækjarkatrínu og komst ekki frá hótel herberginu í rúmma tvo sólarhringa.

Keðja frá  

 


mbl.is 63 veiktust eftir að borða á Noma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sæll, danir hafa notað ódýrt innflutt vinnuafl í áratugi,sóðaskapurinn kemur síðan fram í matvælum sem orsakar matareytrun.

Mér sýnist við stefna í sömu átt.Kjúklingur sem á að vera 750-900 grömm er núna eitt og hálft kíló, svo tala menn um hrossin.

Bernharð Hjaltalín, 9.3.2013 kl. 04:23

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Auðvitað eru það þrælar sem eru notaðir á veitingastöðum og hótelum Danmerkur og annara aðildarríkja ESB.

Þegar þrælunum er ekki kennt hvernig á að fara með mat, þá fer sem fer matareitrun er afleiðingin.

En þetta er gott fyrir auðmana elítu ESB, þeir þurfa ekki að greiða þrælunum kaup.

Takk fyrir innlitið Bernharð

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.3.2013 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband