Kanski að bezti maðurinn hafi verið ráðinn...

Það hlýtur að vera að Steinunn hafi ekki verið nógu góð í ritstjórastöðu og þess vegna var einhver annar ráðinn. Ekki viljið þið að Steinunn fá ritstjórastólinn bara af því að hún er kvennmaður?

En hvernig væri að Félag Fjölmiðlakvenna hneykslist á að það eru aðeins 20% kennarar sem eru karlmenn sem ef ég kann að reikna rétt gefur það 80% kennarastöður til kvennfólks.

Kveðja frá Houston 


mbl.is „Hvers vegna er enn einn karlinn settur í ritstjórastól?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eða kannski, af því Jón Ásgeir Jóhannson velur alltaf sína menn til starfa.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 08:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bigrir, hver á að ráða starfsmenn Jóns Ásgeirs annar en hann sjálfur, þú kannski?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2013 kl. 09:01

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég held að Jón Ásgeir hafi svolítið biznes vit, hann færi ekki að ráða algjöran viðvaning í ritstjórastólinn nema að hann vilji að Fréttablaðið fari á hausinn.

Ekki veit ég neitt til þennan nýja ritstjóra Fréttablaðsins, það getur vel verið að hann sé einhver kjölturakki Jóns en er ekki Jón eða konan hans eigandi Fréttablðsins, hún og hann hljóta að ráða því hvern þau ráða í ritstjórastólinn en ekki eitthvað Félag Fjölmiðlakvenna.

Takk fyrir innlitið Birgir

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.3.2013 kl. 14:58

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Auðvitað hlýtur konan hans Jóns að ráða því hver er ráðinn, en svona þér að segja þá er 365 rekið af algjöru óþverapakki. Dóttir mín vann hjá þeim og svo fór hún í fæðingarorlof en þegar hún kom til baka þá fékk hún ekki fyrrverandi starf.

En auðvitað réði Jón og konan hans hvort dóttir mín fengi sitt fyrrverandi starf. Þar fyrir utan þá á ekki að vera neitt fæðingarorlof á launum.

Takk fyrir innlitið Axel

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.3.2013 kl. 15:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband