3.4.2013 | 23:58
Ögmudur kvetur til mótmæla fyrir framan sendiráð BNA....
vegna þess að það hlýtur að vera kana anskotunum að kenna að Norður Kórea ættlar að sprengja sig og alla aðra. Þetta hlýtur að vera tíma spursmál að Önni geri þetta?
En Össur hlýtur að hafa dottið á höfuðið, kennir ekki kananum eitt eða neitt og er með harðorð mótmæli gagnvart Norður Kóreu.
Auðvitað stein hætti Norður Kórea öllum aðgerðum að sprengja sig og alla vegna mótmæla íslenzka trúðsins.
Kveðja frá Houston
Norður-Kórea samþykkir árás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég held að USA sé ekki alsaklaus í þessu máli frekar en fyrridaginn. Þeir hafa verið að atast í N-Kóreu lengi alveg eins og þeir voru alltaf að djöflast í Soviet og vinum þeirra. Það mátti enginn vera sósíalisti í friði allir þurftu að vera eins og þeir.. Bandaríkjamenn eru ekki þessir góðu gæjar sem þeir þykjast vera og það vita allir sem hafa eitthvað vit í kollinum.
maggi220 (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 01:58
Vissi ég ekki, það er eitthavað til í þessu sem ég sló fram að ef Ögmundur kæmi til með að kalla á mótmæli fyrir framan sendiráð BNA, í það minsta maggi mundi mæta.
Ekki ættla ég að reina að afsaka BNA í einu eða neinu maggi, en ert þú ekki að fara einum of langt með að teigja lopan í þessu máli?
Takk fyrir innlitið maggi.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 02:04
http://en.wikipedia.org/wiki/Timeline_of_North_Korea_nuclear_program
maggi220 (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 02:15
sjálfsagt að skoða báðar hliðar á málunum. Þú sérð það ef þú kíkir á hlekkinn hér fyrir ofan að ríkisstjórn George Bush átti þónokkurn þátt í því að espa upp N-Kóreu. Oft stefndi í að málin væri að fara að sjatlast en þá var þetta ýft upp aftur.. þetta er soldið áhugaverð lesning..
t.d. þessi lína hér sem fjallar um "sunshine policy" sem var mildari afstaða til N-Kóreu en USA voru á móti því vegna þess að þeir sjálfir gætu minnkað í áhrifum í Asíu vegna hennar.
"17 2002 September: Japanese Prime Minister Junichiro Koizumi becomes the first Japanese prime minister to visit Pyongyang, making a number of political and cooperative offers.[10] This support for the Sunshine Policy was seen by some in the U.S. as a threat to American influence in Korea."
En ég sé að það er ekkert hægt að espa þig upp í neitt rifrildi ;) og já hann Ögmundur er nett ruglaður þar er ég alveg sammála þér. Hann lifir í einhverri tímaskekkju og ég held að best væri að senda hann í vettvangsferð til N-Kóreu með farmiða aðra leið. Hann myndi eflaust smellpassa þar inn og gæti dundað sér við að ritskoða internetið og annað sem honum finnst vera sniðugar hugmyndir.
maggi220 (IP-tala skráð) 4.4.2013 kl. 02:36
Takk fyrir að benda á Wikipidia as your source of information.
What is your point?
Er ekki í frétum að Norður Kórea er að hóta að sprengja BNA í loft upp?
Skil ekki þinn hugsunarhátt, en það sem er að gerast allar þjóðir eru orðnar leiðar á þessu árlega bröllti Norður Kóreu og allir eru hættir að hlusta á þá. Ekki meiri hjálp með mat og eldsneyti, Norður Kórea hlýtur að geta klætt og fætt sína þegna eins og öll önnur lönd í kringum þá.
Fólk verður bara að lifa í sínu sæluríki Norður Kóreu.
Takk fyrir innlitið maggi.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 02:44
Glæpaklíkan sem stjórnar Norður Kóreu, eins og hún eigi landið og fólkið með.
Hefði gott af að fá eldflaugaárás í hausinn.
Best væri að yfirvöld í Suður Kóreu tæki svo yfir stjórn landsins.
Mjög stór hluti fólksins í Norður Kóreu er búin að svelta í meira en áratug og miljónir dánir úr hungri.
Allt í boði Kínverja sem heldur glæpamönnunum þarna við völd, af því að þeir þykjast vera kommúnistar.
Viggó Jörgensson, 4.4.2013 kl. 09:34
Kínverjar reina að halda þessu Norður Kóreu á lífi eins lengi og þeir geta, en það kemur að því að Norður Kórea hrynur alveg eins og Austur Þýskaland just a matter of time.
Kinverjar eru drullu hræddir um að miljónir manna flæði yfir landamærinn ef að það fer allt í klessu þarna í Norður Kóreu þess vegna gefa kínverjarnir þeim að éta og annað sem Norður Kórea þarfnast.
Takk fyrir innlitið Viggó
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.4.2013 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.