Ekki heyrist neitt í femenistum

Ég furða mig oft á því að þegar fréttir um niðurlægingar herferð gagnvart kvenfólki í löndum sem hafa múslima trú, þá heyrist ekki stuna frá feninistum, af hverju ættli það sé?

Halda þessar ágætu feminstakonur að hugsunarháttur eins og er skrifað er um í greinini "Hvatti menn til að áreita konur" geti ekki gerst á íslandi?

Það er algjörlega vanhugsað, það þarf ekki nema 30% til 40% kjósenda á Íslandi séu múslimar að þá geta múslimar breytt lögunum eins og þeim sýnist.

En ef að karlmaður er ráðinn í starf af því hann hefur meiri reinslu og mentun, en af því að það á að vera jafnmargar konur í starfi og það eru karlmenn. Þá verða femenistar albrjálaðar.

En svo þegar að kona er ráðinn og vegna jafnvægis kynjana þá ætti að ráða karlmann, þá heyrist hvorki stuna né hósti frá femenistum, af hverju ættli það sé?

Ég held að ég hafi svarið; femenistar vilja ekkert jafnræði, þær vilja sérréttindi.  

Kveðja frá Las Vegas 

 


mbl.is Hvatti menn til að áreita konur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Feministar eru gegnumsneitt illa gefnir einstaklingar. Ömurlegasta fólk sem til er!

Það eru ekki Saudi-Arabískar konur sem vinna í þessum verslunum. Þær eru innfluttar m.a. frá austur-Asíu löndum.

Arabískar konur hafa kvartað undan því, að það sé erfitt að kaupa undirföt þegar karlmenn agreiða, en þannig hefur það verið alla tíð.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.5.2013 kl. 20:25

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þekki Sádiarabíu svolítið eftir að hafa verið við vinnu þar í 10 ár og fréttin gefur vel til kynna um ástand kvenfólks í því landi.

Ekki veit ég hvort feministar séu illa gefnar og raunveruleikinn sýnir annað.

Kvenfólk er komið með sérréttindi á Íslandi, þannig að feministar eru ekki alveg á gáfnahilluni þar sem þú vilt setja þær.

En af hverju er þetta liðið af landslýð, að sérréttindi eru leyfileg á Ísland?

Þakka innlitið V. Jóhannsson

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 29.5.2013 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband