72 hreinar meyjar fyrir að drepa konur og börn?

Það er einfallt að stoppa svona hryðjuverk sem eru framinn af öfgvatrúarmönnum eins og þeim sem framkvæmdu ódæðið í Naróbí sem halda að þeir fái að leika sér við 72 hreinar meyjar þegar þeir verða drepnir fyrir ódæðisverknaðinn, þvílíkar hetjur, drepa konur og börn.

Hvernig væri að lofa þessum ridderum að þeir verði grafnir með svínaskrokk við hliðina á sér, ættli að hreinu meyjarnar vilji hafa eitthvað með svoleiðis menn að gera? Kanski að einhver fróð(ur) um trúna geti upplýst okkur um það? 

Svo hef ég verið að pæla; ef þetta hefðu verið konur sem framkvæmdu ódæðisverkið í Naróbí í nafni trúarinnar þar sem konur og börn deyja fyrir málstað þeirra, hvaða verðlaun mundu þær fá? 72 hreina sveina til að leika sér með, þegar þær verða drepnar fyrir að drepa konur og börn?

Kveðja frá Medína Sádi Arabíu. 

 


mbl.is Forsetinn lofar kvalarfullri refsingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Blessaður nafni.  Þetta finnast mér vera þrælgóðar pælingar hjá þér og styð ég þetta eindregið.  Ég má til með að segja þér eina góða sögu.  Þetta las ég í "Úrvali" fyrir mörgum árum síðan.  Þar sagði að orðatiltækið "Hreinn sveinn" hafi í upphafi komið frá forn Grikkjum en þar var til siðs að hershöfðingjar hefðu með sér unga drengi, til að gamna sér við í löngum herferðum.  Sagan segir að þeir drengir sem ekki höfðu farið í slíkar herferðir hafi verið kallaðir "Hreinir sveinar".  Allir vita hvað þetta orðatiltæki þýðir í dag.  Hvort sem þessi skýring er rétt eða ekki þá er sagan góð og að mínum dómi á hún alveg skilið að varðveitast.

Jóhann Elíasson, 22.9.2013 kl. 21:32

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já það var nú meiningin nafni að konurnar fengju unga sveina sem hefðu aldrei haft kynlíf á ævini eins og t.d. karlar fengju hreinu meyjarnar.

Ég hef lesið það sama um það hvernig orðtækið hreinn sveinn komst inn í tungumál.

Þakka innlitið nafni.

Kveðja frá Medína Sádi Arabíu.

Jóhann Kristinsson, 22.9.2013 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband