Loksins er þrælahald í Arabíuflóanum afhjúpað.

Þar kom að því að þrælahald í Dubai, Abu Dabi og Qatar er afhjúpað.

Ég kom í þessi fursta dæmi fyrst 1976 og það var lítið annað en eyðimörk á þessum stöðum. Síðan hafa þessi Furstadæmi rokið up með stórar hallir, aðrarar byggingar og allt sem svona þennsla krefst svo sem götur og annað slíkt.

En ef menn halda að þetta hafi allt gerst af því að þessi ríki séu svo rík þá er það mikill miskilningur, allar þessar framkvæmdir eru gerðar á bakinu á þrælum frá öðrum löndum. Það er farið illa með þessa þræla og mannréttindi þeirra tröðkuð í svaðið á hverjum einasta degi.

Vonandi skemmta fótboltabullurnar sér vel í byggingum sem þrælar frá Nepal, Pakistan, Indlandi, Sir Lanka og Bangladesh t.d. og hafa þrælað fyrir og jafnvel látið lífið að reisa þessa fótboltavelli og öðru sem Heimsmeitarakeppnini 2022 varðar.

Það rétta væri að allir leikmenn í landsliðum sem fá rétt til að keppa á HM 2022 neiti að keppa og fótboltabullurnar hætti við að fara til Qatar.

En ekki býst ég við að svo verði, peningagræðgi landsliðasmanna og bullurnar koma til með að styrkja þetta þrælahald og peningagræðgi araba furstana.

Kveðja frá Niamey Niger. 


mbl.is Koma fram við HM-verkamenn eins og þræla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það þarf nú ekki að fara langt til sjá þrælahaldið.Meiraað segja á Íslandi var farið illa með farandverkamenn frá Austur Evrópu af leigusölunum og er kannski enn.En sennilega er þetta nú verra þarna niður frá.En hvað er annars að frétta þarna frá Niamey Niger,eru bændur almennt búnir að ná öllu inn af túnunum?Og svo að öðru.Varst það nokkuð þú sem varst að sulla í brennivíninu á töðugjöldunum þarna í Soudi Arabíu á dögunum?Ertu ekki Flugvirki?

Jósef Smári Ásmundsson, 26.9.2013 kl. 16:19

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Rétt er það Jósef, það voru margir verktakar og iðnaðarmenn á Íslandi sem borguðu ekki launin því er nú verr og miður.

En þarna í flóanum þá eru mannréttindi að engu höfðu safety skiptir ekki máli og vegabréfin tekin af mönnunum svo þeir komast ekki úr þrælahaldinu.

Þegar það eru rúm 750 lík send eru úr flóanum bara til Nepal af ungum mönnum á einu ári, ef eiithvað er að marka fréttir, þá er eitthvað stórkostlegt að, eða hvað finnst þér?

Kveðja frá Niamey Niger

Jóhann Kristinsson, 27.9.2013 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband