Alveg er þetta dæmigert hjá Icelandair

Þar kom að því að Icelandair sendi út fréttayfirlýsingu að félagið sé að stórtapa á rekstrinum. Það var bara spursmál hvenær þessi yfirlýsing var send til fjölmiðla.

Það er sem sagt samkvæmt þessari fréttayfirlýsingu; því fleirri farþegar sem Icelandair flytur því minni gróði er af fyrirtækinu. Undan farinn misseri hefur Icelandair verið með mont fréttyfirlýsingar um hversu mikil aukning hefur verið í farþegafjölda félagsins. 

Ég er nú svo vitlaus að ég hélt að því fleirri farþegar sem félagið flytur þá mundi það gera fastakostnaðinn minni af heildarveltuni, en svo virðist ekki vera. Kanski að aðal gróðinn væri falinn í því að fljúga tómum flugvélum samkvæmt þessari fréttayfirlýsingu, spyr sá sem ekki veit?

En ættli ástæðan sé ekki önnur fyrir þessari fréttayfirlýsingu Icelandair, may I sugest að ástæðan sé sú að flugmenn hafa boðað verkfall á næstu vikum. Hvernig í ósköpunum geta flugmenn farið fram á launahækkun þegar félagið er rekið með stórtapi?

Vonandi láta flugmenn Icelandair ekki blekja sig með svona fréttayfirlýsingum, sem auðvitað á að fá almenning til að samhryggjast Icelandair sem er rekið með stór tapi og er jafnvel á barma gjaldþrots, samkvæmt þessari fréttayfirlýsingu.

Sem sagt Icelandair er að reina að fá almenningsálitið sín meginn með þessari fréttayfirlýsingu, áður en það fer í hart við samningaborðið.

Vonandi sér fólk hvað er í raun og veru á bakvið þessa fréttayfirlýsingu.

Kveðja frá Las Vegas 

 


mbl.is Icelandair Group tapar þremur milljörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Stokkhólmsheilkenni hrjáir landsmenn!

Sigurður Haraldsson, 30.4.2014 kl. 19:05

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sennilega er það rétt hjá þér Sigurður.

Þetta er ekki í firsta skiptið sem flugfélögin nota þessa aðferð til að reina að lækka launasamningakröfur og verður ekki það síasta.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 30.4.2014 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband