17.2.2015 | 03:38
Þræla eyjan Guernsey oft notuð af islenzkum fyrirtækjum.
Þetta er svo sem engin nýbóla að Guernsey er notuð fyrir þrælauppboð.
Það er kominn tími til að það sé sett í fjölmiðla sem er að gerast í atvinnumálum bæði á Íslandi og öðrum Evrópurikjum til að sniðganga almenn atvinnulög, atvinnuöryggi og bara almenn mannréttindi.
Það er farið illa með starfsmenn þessara starfsmannaleiga og yfirleitt þá eru atvinnurekendur sem nota þessar starfsmannalegur jafnvel eigendur starfsmannaleigunar sem ræður starfsmenn í störf hjá viðkomandi fyrirtækjum.
Hvar er ESB?
Ekki svo sem furða að ESB gerir ekki neitt, þeir einbeita sér að hagsmunum möppudýra ESB en skipta sér ekkert af hagsmunum hins almenna launþega.
Setja lög á Guernsey, banna að ráða starfsmenn frá starfsmannaleigum frá Guernsey eða hvar sem þessar starfsmannaleigur holla sér niður. Starfsfólk á að vera ráðið beint af þvi fyrirtæki sem það starfar fyrir, annars verður aldrei jafnrétti starfsmanna innan fyrirtækisins.
Kveðja frá Houston
Vinnumálastofnun skoðar Primera | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.