17.2.2015 | 04:01
Var það samúðarkveðja fyrir þolanda eða geranda?
Ekki gat Árni Páll og Samfylkingin komið frá samuðarkvejuni nema með loðnum orðum. Af hverju gat Árni Páll ekki sagt að hann og Samfylkingin voti samúð sína með því fólki sem varð fyrir árás öfgva íslamista?
Spurningin sprettur upp, er Árni Páll og Samfylkingin að vota samúð sína fyrir öfgva múslima sem var drepinn af dönsku lögreglunni, eða var Árni Páll að vota samúð sína og Samfylkingarinar með því fólki sem varð fyrir árás öfgva múslima?
Samkvæmt frétta grein MBL.IS þá er þetta ekki alveg nógu skýrt, vonandi hefur mbl.is ekki skýrt rétt frá þessu.
Spyr sá sem ekki veit.
Kveðja frá Houston
P.S. Coming soon in neighbourhood near you.
Samfylkingin sendi samúðarkveðjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ósköp einfallt, formaður LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR, hefur aldrei sent neitt frá sér nema hálfkveðnar vísur og aðdróttanir. Það er varla hægt að ætlast til að breyting verði á því í þetta skipti, nafni....
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 17.2.2015 kl. 08:05
Þakka innlitið nafni.
Við hérna vestan hafs höfum samskonar lyddur og Árni Páll og Samfylkingin er, bara önnur nöfn, Obama og Demókrataflokkurinn.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 17.2.2015 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.