19.8.2015 | 03:34
Hvað er kirkja?
Ef ég man rétt Jón Valur að Biblían segir einhverstaðar (las Biblíuna fyrir 55 árum og man ekki allt sem þar er ritað) þar segir ef ég man rétt að hver sem á mig trúir, tveir eða fleirri koma saman og biðja í mínu nafni er kirkja.
Ef þetta er rétt skiptir það þá einhverju máli hvernig fólk lítur út er það ekki kirkja, ef það eru tveir eða fleirri sem koma og biðja í nafni guðs?
Mofi gæti líka skýrt þetta út fyrir okkur.
Kveðja frá Houston
Orðljótur prestur þakinn húðflúrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kristur segir (í Mattheusarguðspjalli 18.19-20):
"Ef tveir yðar verða einhuga hér á jörð í bæn sinni mun faðir minn á himnum veita þeim allt sem þeir biðja um, því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra."
Hann talar þannig ekki beinlínis um "kirkju" í þessu sambandi. Hins vegar merkir orðið ekklesia (kirkja) á grísku þá sem kallaðir hafa verið saman. Nánar t.d. hér: tp://www.biblestudytools.com/lexicons/greek/nas/ekklesia.html
Jón Valur Jensson, 19.8.2015 kl. 10:30
Akurrat Jón Valur, þakka fyrir að benda á þetta og innlitið.
Þess vegna skiptir ekki máli hvernig manneskjan lítur út.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.8.2015 kl. 20:39
Það er alveg rétt, kirkjan er almenn, alþjóðleg eðlis, það liggur í orðinu catholica, sem er jafnvel í trúarjátningu mótmælendakirknanna líka.
Jón Valur Jensson, 20.8.2015 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.