Af hverju getur Góða Gáfaða Fólkið ekki gert neitt rétt?

Hefði ekki verið viturlegra fyrir Góða Gáfaða Fólkið að leita að húsnæði og hafa húsnæði tilbúið áður en það flytur in flótta og hælisleitendur?

Kveðja frá Las Vegas


mbl.is Óska eftir íbúðum fyrir flóttafólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hafðu ekki áhyggjur Jóhann, það verður örugglega búið að tryggja þessu fólki húsnæði þegar þar að kemur. Góða fólkið lætur ekki svoleiðis smámuni standa í vegi fyrir sínum góðverkum.

Þeir sem þar eru fyrir á bás verða settir í gám eða álíka skjól með kamri fyrir sama verði og íbúðin sem þeir af gæsku sinni gáfu eftir til handa arftökum Íslands, sem auðvita eru svo fátækir að þeir geta ekkert borgað hér á íslandi frekar en heima hjá sér eða í Danmörku.    

Hrólfur Þ Hraundal, 6.12.2015 kl. 15:07

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já Hrólfur sennilega hefur þú rétt fyrir þér, en svo eru islendingar sem eru búnir að bíða í marga mánuði ef ekki ár eftir husnæði, en þau meiga bara éta það sem úti frýs.

Svivirðislegt hvernig Góða Gáfaða Fólkið fer með Íslendinga sem eiga varla og jafnvel ekki fyrir sjá fyrir sér og börnunum.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 8.12.2015 kl. 05:56

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er nú frekar einfalt nafni, "Góða Fólkið" er ekki svo mjög gáfað þegar allt kemur til alls... wink

Kveðja af Suðurnesjunum.

Jóhann Elíasson, 8.12.2015 kl. 13:53

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

En nafni Góða Fólkið heldur að það sé svo Gáfað, en veit yfirleitt lítið um það sem það er að segja og gera. Þar má nefna fjölmeningastefnuna, þar ráða kvennlegar tilfiningar en ekki röksemd.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 9.12.2015 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband