19.12.2015 | 00:27
Vá, af hverju er "double jepordy" leifilegt í dómsmálum á Íslandi?
Er ekki kominn tími til að hafa réttarfar Íslands sé eins og hjá öðrum siðuðum löndum.
Kveðja frá Las Vegas
Hópnauðgunarmálinu áfrýjað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er virkilega vel mælt hjá þér Jóhann. Besta jólagjöfin þetta árið og framtíðarinnar, er að siðmenntað laga/réttarkerfi virki á siðmenntaðra ríkja hátt í raunverulega hverdagslífinu á Íslandi og víðar!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.12.2015 kl. 00:56
Þakka þér fyrir innlitið Anna Sigríður, ég á mjög erfit með að skilja það ef að sakborningur er sýknaður af dómsvaldi að það sé hægt að ákæra sakborning á sömu ákæru.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 19.12.2015 kl. 01:16
Þótt ég sé í GGF klúbbnum, þá botna ég ekkert í hvað þú ert að fara hér. Þú vilt ekki að hægt sé að áfrýja málum er það rétt skilið?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 19.12.2015 kl. 02:29
Sigurður Helgi,
Hér í þessu landi sem ég er í ef að sakbrningur er sýknaður fyrir dómstól í sakamáli, þá er hann saklaus og ekki hægt að sækja hann af sömu ákæru t.d. O J Simpson.
Það var auðséð að kviðdómendur skildu ekki DNA og ákæruvaldið gerði ekkert til að útskýra það ásamt öðrum mistökum sem ákæruvaldið gerði.
Með öðrum orðum að ákæruvaldið fær bara að reina einu sinni að fá sakborning dæmdan sekan í sakamáli eins t.d. morði, nauðgun ásamt öðrum brotum sem varða fangelsisdóm eða líftöku.
Eina sem getur set sakborning aftur fyrir dómstól fyrir sömu ákæru ef um sakamál er að ræða er ef að það er mistrial eins og til dæmis að það voru ekki allir kviðdómendur sammála.
Sakborningur getur sótt um að áfrýja eins oft og hann vill, en málið verður ekki tekið upp aftur nema að eitthvað nýtt hefur komið fram í málinu eða að ákæruvaldið faldi eitthvað sem að gat kanski sýnt fram á sakleisi sakbornings.
Það er kallað double jepordy að sækja sakborning aftur fyrir sömu ákæru ef hann hefur verið sýknaður og í USA ásamt öðrum löndum þá er það ekki leyfilegt.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 19.12.2015 kl. 03:02
Sigurður Helgi þú getur líka googlað double jeopardy og þá færðu eitthvað svipað og er hér fyrir neðan.
Amendment V
No person shall be held to answer for a capital, or otherwise infamous crime, unless on a presentment or indictment of a grand jury, except in cases arising in the land or naval forces, or in the militia, when in actual service in time of war or public danger; nor shall any person be subject for the same offense to be twice put in jeopardy of life or limb; nor shall be compelled in any criminal case to be a witness against himself, nor be deprived of life, liberty, or property, without due process of law; nor shall private property be taken for public use, without just compensation.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 19.12.2015 kl. 03:42
Svolítið meira um double jeopardy.
Once acquitted, a defendant may not be retried for the same offense: "A verdict of acquittal, although not followed by any judgment, is a bar to a subsequent prosecution for the same offense."[6] Acquittal by directed verdict is also final and cannot be appealed by the prosecution.[7] An acquittal in a trial by judge (bench trial) is also generally not appealable by the prosecution.[8] A trial judge may normally enter an acquittal if he deems the evidence insufficient for conviction. If the judge makes this ruling before the jury reaches its verdict, the judge's determination is final. If, however, the judge overrules a conviction by the jury, the prosecution may appeal to have the conviction reinstated. Additionally, although a judge may overrule a guilty verdict by a jury, he or she does not have the same power to overrule a not guilty verdict.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 19.12.2015 kl. 04:00
Og hvaða þjóðir telur þú siðaðar? Ekki þó Bandaríkin, er það?
Jósef Smári Ásmundsson, 19.12.2015 kl. 08:45
Gleðileg jól Jósef
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 19.12.2015 kl. 13:51
Jósef, aldrei farið út fyrir landsteinana?
Ásgrímur Hartmannsson, 19.12.2015 kl. 17:46
Sæll Jóhann.
Ég vil nú byrja á að hrósa þér fyrir hugrekkið að hafa þann kjark og þor að lýsa skoðun þinni á þessari ákvörðun ríkissaksóknara eftir að dómur féll í þessu máli, þar sem myndskeið af "atburðinum" var líklega helsti grundvöllur sýknudóms.
Eins og hér sést glögglega ert þú sá eini er þorir að tjá þig um þessa frétt, því hér á landi eru menn "teknir fyrir" ef þeir tjá sig opinberlega um ákveðin málefni og má þar helst nefna öfga feminisma, kynferðisleg afbrigðilegheit ýmisskonar og svo auðvitað nú síðast þá kvöð að flytja inn lánlausa útlendinga og færa þá fram fyrir alla þá Íslendinga, sem hafa þó flestir unnið og greitt fyrir alla þá þjónustu sem þeir eru blygðunarlaust sviknir um.
Þessi dæmalausa hræðsla virðist líka loða við flesta fjölmiðla, sem ítrekað fjalla um þessi forgangsmál "góða fólksins" en gæta þess þó vandlega að ræða aðeins við talsmenn og stuðningsmenn "góða fólksins" og "réttu skoðunina" svo ótrúlegt sem það nú hljómar.
Það má alveg fljóta með að þessi ríkissaksóknari, hvar í liði sem hún nú annars er, lætur Guðmundar-og Geirfinnsmál auk annara augljósra spillingarmála á borð við "Spron, Sjóvá o.fl o.fl. ekki halda vöku fyrir sér.
Jónatan Karlsson, 20.12.2015 kl. 08:12
P.S.
Því má bæta við að ein lítil útvarpsstöð leyfir lýðræðislega umræðu, enda liggja hugrakkir stjórnendur þessarar einu frjálsu stöðvar undir stöðugu skítkasti og illmælgi.
Þetta er auðvitað Útvarp Saga, sem örugglega er líka sú útvarpsstöð sem hefur lang mesta hlustun Íslendinga, bæði hér og erlendis.
Jónatan Karlsson, 20.12.2015 kl. 08:25
Þakka fyrir Jónatan.
Það er nú svo að mér finnst að ég hafi rétt fyrir mér ef ég fæ rasista eða hatursstimpil Þöggunar Löggu Góða Gáfaða Fólksins, því þá veit ég að ég hef rétt fyrir mér og er hreykinn af því.
Það er í flestum erlendum dómskerfum að yfirvaldið fær aðeins eina tilraun að sækja fólk til saka til að fá sakborning sekan.
Hver ættli ástæðan sé fyrir því, jú sennilega er ein af þeim mörgu ástæðum að yfirvaldið hefur endalausa peninga á bakvið sig, en Yfirleit hefur sakborningur takmörkuð fjármögnun til að verja sig.
Svo er aftur hinnum seka gert kleift að reina eins oft og sanna sitt sakleysi og hinn seki vill, en auðvitað verður eitthvað nýtt að hafa komið fram í máli hins seka, annars verður málið ekki tekið fyrir aftur.
Afhverju ættli að hinum seka sé leyft að áfrýja sínum dómi, jú ekki viljum við setja saklaust fólk í fangelsi eða jafnvel lífláta saklaust fólk.
Að virða sýknudóm að vettugi er alveg fyrir neðan allar hellur og er íslensku réttarfari til skammar.
Með innlegri jólakveðju frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 20.12.2015 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.