Er ekki WOW rekið með rekstrarhalla...

Hvaðan koma allir þessir peningar við kaup flugvéla og stækkun fyrirtækisins?

Kveðja frá Houston


mbl.is Kaupir 2 vélar á 30 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Skúli Mogensen var svo heppinn að ganga út með mikinn pening út úr OZ áður en internetbólan "sprakk".  Lægsta arðsemi sem þekkist er í fluginu (reglulegri starfsemi), svo ef menn þurfa að losa sig við peninga, þá fjárfesta þeir í flugbransanum, nafni.

Kveðja af Suðurnesjunum

Jóhann Elíasson, 5.2.2016 kl. 14:59

2 identicon

Wow er orðið að glæpafélagi og ég mæli alls ekki með þeim. Þeir feldu niður flug um daginn en neita að endurgreiða mér. Svona fá þeir líka peninga fyrir nýjum vélum.

Halldór Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.2.2016 kl. 15:45

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Halldór ég mundi sleppa ásökunum sem þú átt erfit með að sanna. Það er yfirleitt sem þarf að fara eftir einhverjum reglum til að fá endurgreiðslu, ég mundi athuga það ef ég væri í þínum sporum.

Ok, þekki ekki OZ.

Rétt hjá þér nafni, flugbransinn hefur verið notaður í peninga þvott. Það var félag sem var set á stað á sjö ara fresti og félaginu var lokað eftir nokkra mánuði í hvert skipti, Það var verið að þvo vímuefna hagnað frá Jamiaca og flugfélagið bar nafnið Bahamas World. Flogið var á milli Bahamas og Brussel.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 5.2.2016 kl. 16:17

4 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Tortola? Man einhver eftir þeirri eyju?

Gunnar Heiðarsson, 5.2.2016 kl. 20:19

5 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Landsbankinn-MP-banki og svo framvegis, og afturvegins.

Landsbankinn breytti sér í MP-banka eftir hrunrán. Það er ég viss um. Og ef ég man rétt, þá fæddist bara allt í einu, og upp úr þurru, Wow? Kostaði líklega ekkert annað en skattsvika-aflaverðmætin suður í Afríku og víðar?

Ég er ekki að fullyrða að þetta sé allt rétt sem ég er að segja. Ég er bara að segja hvernig ég sjálf hef séð þróunina frá bankaráninu haustið 2008.

Ég hef ekki pappíra í höndunum til að sanna það sem ég er að segja hér, en ég skil og skynja hvernig bullið flýtur áfram á dómstóla-spillta Íslandinu.

Vá, maður!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.2.2016 kl. 02:11

6 Smámynd: Ómar Gíslason

Rekstrarhalli er það bara ekki ný tegund af tekjum smile 

Síðan velti ég fyrir mér það er skattalegt hagkvæmi að vera með halla í fyrirtæki þar sem fyrirtækið greiðir ekki skatt til þjóðfélagsins. það gæti veri hægt að gera það með þessu móti. Ef einhver pantar vöru eða þjónustu frá fyrirtæki X, er það víst að greiðsla fyrir þá vöru eða þjónustu fer inn í hagkerfið sem fyrirtækið er statt í eða þessi vara eða þjónusta var pöntuð. Gæti það ekki farið bara strax á t.d. Tortola eða aðrar góðar eyjar. Við það væri minni tekjur fyrir fyrirtækið sem myndi skila sér í rekstrarhall.

Ómar Gíslason, 6.2.2016 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband