4.3.2016 | 00:02
Auðvitað borga Mexíkanar fyrir Trumpster vegginn
Fjármálaráðherra Mexikó er ekki vel að sér í viðskiptum USA við Mexikó.
Það er yfir 58 billjónir dollara viðskiptahalli á viðskiptum USA og Mexikó sem er gífurlegur gróði fyrir Mexikó.
USA gefur Mexikó billjónir dollara í svo kölluðu "Foreign Aid." ofan á allan viðskipta gróðann.
Ef Mexíkanar vilja ekki borga fyrir Trumpster vegginn með góðu, þá verða Viðskipti við Mexikó settur stóllinn fyrir dyrnar, so to speak, og dregið verður frá Foreign Aid borgunum sem svarar kostnaði á að byggja Trumpster vegginn.
En vangaveltur um þetta er út í hött, ef Trumpsterinn nær ekki kjöri í forkosningunum, hvað þá heldur í aðal kosningunum.
Kveðja frá Houston
Mexíkó borgar ekki vegginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 44866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er fjör framundan, nafni.......
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 4.3.2016 kl. 00:55
Já nafni, það hafa aldrei verið eins furðulegar forkosningar til forseta eins og eru núna.
Gaman að fylgjast með, en ég sleppti því að fara a kjörstað.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.3.2016 kl. 01:03
Ríkisstjórn Mexíkó borgar vegginn með glöðu geði, til að halda Trump fíflinu fyrir utan Mexíkó. Allt annað væri heimska. Verst að geta ekki haft hálfvitar innmúraðan í Hvíta hælinu, ég meina Hvíta húsinu.
Kjartan (IP-tala skráð) 4.3.2016 kl. 01:06
Ertu að búast við að fá eitthvað málefnalegt komment á þessa athugasemd Kjartan?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.3.2016 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.