Yfirleit er það að segja ekki sannleikan sem verður stjórnmálamönnum að falli.

Það er oft að viðurkenna ekki glæpin, í þessu tilfelli siðferðisleysið, sem verður stjórnmálamönnum að falli.

Af hverju í ósköpunum eru stjórnmálamenn að athafna sínum einkamálum á gráu svæði, eins og til dæmis að vera með aflandsfélög og bankareikninga, eða eins og kemur oft upp, halda fram hjá maka eða ennþá verra að stunda kynlíf með börnum og unglingum? Heldur þetta fólk að það sé hafið yfir öll lög?

Það hefur sýnt sig að flest sem er gert og er ekki rétt, kemur fram í dagsljósið einhvern tíman, en þá er það gerandans að viðurkenna það sem var gert strax, þar með verða neikvæðar afleiðingar ekki eins erfiðar.

Það hefur tíðkast á Íslandi að þó svo að ráðamenn brjóti lög eins og fyrrverandi ráðherrar frú Siguðardóttir og frú Svavarsdóttir í Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur gerðu að lata ekki af embætti.

Það er siðleysi að segja ekki af sér ráðherraembætti ef að Hæstiréttur dæmir að ráðherra hefur brotið lög og svo lætur ráðherra þann dóm sem vind um eyru þjóta.

Ef eitthvað jákvætt kemur út úr núverandi aflandsfélaga og bankareikninga ástandi þá vona ég að það verði breyting á siðleysi stjórnmálamanna og embættismanna og fólk sýni sóma sinn með því að segja af sér embætti, þegar þau brjóta lög eða siðferðislegan gjörning.

Kveðja frá Houston


mbl.is Krefjast afsagnar Cameron
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband