18.4.2016 | 19:24
Gat nú verið að Birgitta færi að nöldra.
Það er furðulegt að lýðræðisleg kosning er ekki lýðræðisleg nema að Birgitta Jónasdóttir og littlu sjóræningjarnir hennar gefi blessun sína yfir framboðið.
Ef að Ólafur Ragnar Grímsson fær flest atkvæði, þá er hann rétt kjörin og lýðræðislega kjörinn næstu 4 árin í forsetaembættið.
Hver heldur Birgitta að hún sé, þurfa forsetaframbjóðendur að fá blessun hennar og leifi til að bjóða sig fram til forsetaembættis?
Ég ættla að nota frasa Birgittu; að mínu mati þá á Birgitta að hætta í stjórnmálum eins og hún lofaði í síðustu kosningum.
Ég kem ekki til með að greiða atkvæði með Ólafi eða neinum sem verða á kjörskrárlista framboðs til forseta. En það eiga allir sem eru 35 ára íslenskir ríkisborgarar ekki að þurfa neitt leifi frá Birgittu til frambðs, hvort sem þeir hafa verið í forsetaembættinu í eitt kjörtímabil eða 13.
En það kemur fram einu sinni enn, að Sjóræningjarnir eru ekkert fyrir lýðræði, nema að það henti þeirra sjónarmiðum.
Kveðja frá Houston
Forsetinn skapaði óvissuna sjálfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nafni það er orðið ljóst að fyrir utan það að Píratarnir skilgreina sig sem Vinstri flokk þá eru þeir líka að skilgreina sig sem mótmælaflokk gegn ÖLLU.
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 18.4.2016 kl. 20:08
þakka innlitið nafni, ég skil ekki hugsunarhátt Birgittu, þetta er manneskja sem lofaði þjóðinni að gefa ekki kost á sér til Alþingis eftir núverandi kjörtímabil, en svo brýtur hún loforðið.
Kemur bara fram að hún er ekki trúverðug, og littlu sjóræningjarnir hennar ekki heldur.
Mottó Sjóræningjana er; "við viljum lýðræði þegar það hentar okkur og okkar málstað."
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 18.4.2016 kl. 21:10
Hefur þessi Birgitta gleymt því að það mega allir 35 ára og eldri rétt á að bjóða sig fram til forseta - Er ekki markmið Pírata og Birgittar að leggja niður lýðræðið nema það sem henni finnst rétt.
Ómar Gíslason, 19.4.2016 kl. 01:15
Góð spurning Ómar og mín skoðun er sú að Sjóræningjadrottningin og littlu sjóræningjarnir vilja ekkert með lýðræði gera.
Það eiga allir að sitja og standa eins og Sjóræningjadrottningin og littlu sjóræningjarnir vilja. Það er Sjóræningjalýðræði.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 19.4.2016 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.