Furðuleg atvinnublaðamennska

Höfundur sem skrifar um "Fimmti besti ríkisborgararétturinn" er með furðulega staðhæfingu, nema að hann hafi verið að þýða eitthvað sem einhver annar skrifaði? Ef svo er, þá er ekki höfundur fréttarinnar nefndur og þar af leiðandi lítur fréttin út eins og hún sé skrifuð af blaðamanni mbl.is 

Blaðamaður skrifar; "Evrópulöndin skipa sér í efstu 27 sæti listans....." Ég spyr, eru ekki fleirri en 27 lönd í Evrópu? Eða voru svona mörg lönd sem voru í sama sæti eins og Svíþjóð og Ísland?

Ef það voru svona mörg lönd sem skipuðu sömu sæti á listanum þá finst mér skrítið að Albanía, Búlgaría og Rúmenía skuli hafa verið talin vera með betri ríkisborgararétt en t.d. USA, Ástralía svo eitthvað sé nefnt og þar af leiðandi er lítið að marka skýrslu rannsóknar og skipulagsstofnunarinnar Henley & Partners.

Það er auðvitað möguleiki að blaðamaður hafi ætlað að skrifa Evrópulönd en ekki Evrópulöndin, það breytir fréttini algjörlega hvort orðið er notað. Vandaðri blaðamennska ætti að vera notuð þegar orð eru skrifuð, sérstaklega þegar orðið getur gjör breytt því sem er verið að skrifa um.

Kveðja frá Houston

 


mbl.is Fimmti besti ríkisborgararétturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Allar svona "best í heimi" fréttir grunar mig að séu kjaftæði, svo ég orði það varlega.

Ásgrímur Hartmannsson, 4.6.2016 kl. 23:05

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sennilega hefur þú mikið til þíns máls Ásgrímur.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 5.6.2016 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband