22.9.2016 | 16:38
Furðuleg aðferð í Jafnréttisbaráttu
Hvernig er þetta með kvenfólk sem er að daðra við pólitík, getur það ekki skilið að það er lýðræðið sem að er aðal málið?
þessar konur sem voru á lista Sjalfsæðisflokksins og hröpuðu niður í fjórða og fimmta sæti var vegna þess að flestir kjósendur vildu þær ekki af því að þær hafa staðið sig illa á þingi.
Sama gerðist hjá Sjóræningjunum í Norðurlandskjördæmi Vestra, Birgitta vildi ekki karl og lét kjósa aftur til að fá kerlingu. Svo fór nú með allt lýðræðið sem Sjóræningjarnir þykjast vera fylgjandi.
Svo er fólk að heimta persónukjör, prófkjör er það eina sem býður upp á persónukjör og þegar fólk er ekki ánægt með það sem kemur upp úr kjörkössunum, þá er persónukjör ómögulegt og fari lýðræðið norður og niður.
Ég skil ekki svona pólitík.
Kveðja frá Houston
Yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel mælt nafni, þetta er akkúrat það sem gerðist og ætla sér svo að fara að væla um einhvern "kynjahalla" er algjörlega út í hött. Fólk er bara dæmt af verkum sínum á yfirstandandi kjörtímabili. Konurnar, sem lentu í fjórða og fimmta sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi stóðu sig bara ekki í stykkinu.
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 22.9.2016 kl. 20:49
Flestum konum er hægt er að treysta fyrir hverju sem er, en svo eru náttúrulega til afbrigði sem sífellt eru vælandi eins og stelpum er lagið, ef þær fá ekki allt sem þær heimta.
Við svoleiðis er náttúrulega ekkert að gera annað en að vera varkár þegar krotað er á seðillinn.
Hrólfur Þ Hraundal, 23.9.2016 kl. 11:40
Ég ættla að leyfa mér að vera ósammála þér Hrólfur og mundi breyta upphafi athugasemdarinnar sem þú skrifar og hafa það: Mörgum konum er hægt að treysta fyrir hverju sem er,......
Ég spyr til dæmis; hversu mörgum konum sem eru á Alþingi í dag er treystandi fyrir hverju sem er?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 23.9.2016 kl. 16:52
Þakka fyrir nafni, þitt innleg um þetta mikilvæga málefni.
Ég ítreka það aftur; hvort er meira virði tjáningarfrelsi og lýðræði eða kynjakvóti til að þóknast einhverjum frekjum?
Ég mundi ættla að tjáningar og lýðræði væri það sem fólk vildi first og fremst.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 23.9.2016 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.