31.1.2017 | 13:35
Ef maðurinn er svona móðgaður....
þá mundi eg ráðleggja honum að sleppa þvi að fara til USA, eins og eg sleppi þvi að fara til Irans. Hef ákveðið að fara aldrei til Írans aftur.
Kveðja frá Houston
Móðgandi og vanhugsuð tilskipun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann. Undirrituð er enn að reyna að átta sig á því hvernig þetta bann getur bitnað á íslenskum ríkisborgurum. Ísland er ekki á listanum!
Kolbrún Hilmars, 31.1.2017 kl. 13:53
Þessi ágæti maður ætti kannski að velta því fyrir sér hvers vegna hann er að halda í íranska ríkisfangið, fyrst hann er kominn með íslenskt. Væri ekki eðlilegt að menn ákveði sig hverrar þjóðar þeir vilja eiginlega vera? Í Noregi er tvöfalt ríkisfang bannað svo dæmi sé tekið, og því geta engin svona vandamál komið upp hjá norskum ríkisborgurum af erlendum uppruna.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.1.2017 kl. 15:34
Mér var tilkynnt það á Keflavíkurflugvelli við komuna síðastliðin júlí af landamæraverði að eg væri islenzkur ríkisborgari.
1989 þe ger ég fékk ríkisborgararétt í USA að þá voru reglurnar á þann veg að eg missti íslenska ríkisborgararéttinn, þannig voru lögin þá.
Ég gekk á milli stofnana og spurði hvar ég gæti leiðrétt þessi mistök að ég er með islenzkan ríkisborgararétt. Það gekk ekki upp, en síðasta stöðnunar sem égtalaði við benti mér á sýslumann Reykjavíkur. En ég brann út á tíma.
Ég hef engan áhuga á að vera með tvo ríkisborgararétti, ég segi bara til hvers að vera með tvo?
Það er hættulegt að vera með islenzkan ríkisborgararétt af því að það er ekki farið eftir stjórnarskrá Íslands og það sem verra er að ef að lög eru sett í gildi þá virka þau aftur fyrir sig, samber ríkisborgararéttarlögin sem tóku gildi 2003.
Aldrei að vita að stjórnsýslunni ditti í hug að krefja mig um skatta til ársins 1971.
Ég skil ekki af hverju fólk er að fara til landa þar sem þau eru ekki velkominn, eins Evrópa sem er með algjöra Kanafóbíu af hverju ætti ég að hætta lifi mínu að fara þangað?
Niðurstaðan er GO Home Yankee og þeir sem ekki eru öruggir með sjálfa sig og eru stór móðgaðir, segi eins og Ástralar segja, ef þið getið ekki aðlagast okkar siðvenjum og farið eftir okkar reglum snautið ykkar aftur þaðan sem þið komuð.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 1.2.2017 kl. 01:19
Jóhann. Skattskylda hefur ekkert með ríkisborgararétt að gera heldur búsetu og hvar tekna er aflað eða hvar eignir eru staðsettar.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.2.2017 kl. 14:31
Þetta er ekki algjörlega rétt hjá þér Guðmundur, spurðu mig hvernig ég veit þetta.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 2.2.2017 kl. 02:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.