Ekki er sagan rétt hjá blaðamönnum eina ferðina ennþ

það var farið fram á svo kallað "roll call" sem að réttur fulltrúa flokksþingsins, sem var ekki virtur af Elítu flokksins.

Roll call fer þannig fram að hvert ríki hefur atkvæðagreiðslu um málefnið (í þessu tilfelli reglubreytingarnar) og svo er það fundar forseti sem að kallar á hvert ríki og biður um niðurstöðu úr atkvæðagreiðslunni.

Það sem var að gerst var að það var verið að reina að breyta reglum þingflokksins og gera þau lýðræðislegri, en það var brotið niður með því að fá fulltrúa Trump til að vera á móti roll call af því að það væri verið að reina að koma Trump frá útnefningu flokksins sem forsetaframbjóðanda.

Þetta var auðvitað ekki rétt, það átti að taka hverja reglu breytingu fyrir sig og með því átti að gera breytingar á flokksreglum og stoppa valdagræðgi Elítu flokksins og færa völdin meira til fólksins í framtíð flokksins t.d. Fyrir 2020 og 2024 forseta forkosningarnar.

Það var enginn hætta á að það væri hægt að bola Trump út sem frambjóðenda flokksins, vegna þess að meirihluti kosningabæra fulltrúa eru fulltrúar fyrir Trump.

En svona er nú traðkað á lýðræðinu.

Kveðja frá Seltjarnarnesi.


mbl.is Uppsteytur gegn Trump á fyrsta degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júlí 2016

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 44660

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband