RAGNA; ÉG HEF UPPÁSTÚNGU UM MÁEFNI

Hverin væri að koma ákvæði í Stjórnarskránna að Ríkissjóður verður að vera rekinn í ballans?

Hefur fólk ekki heyrt máltækið "be like the Jones´s". Semsagt þegar nágraninn hinumeginn við götuna kaupir Benz, þá þarf ég að fá mér alveg eins Benz.
Og þegar náfraninn hinumegin við götuna kaupir sér hjólhýsi þá þarf ég að kaupa alveg eins hjólhýsi.

En stundum er það svo að nágraninn hinumegin við götuna hefur mikið meiri tekjur heldur en ég og hefur efni á öllu þessu sem hann kaupir.
En kanski hef ég ekki eins miklar tekjur og kaupi allt á lánum, og svo missi ég vinnuna í 3 mánuði og fer á hausinn með allt saman.

Það er alltaf verið að bera Ísland saman við nágranalöndin.
Eins og t.d. Noregur hefur betri heilbriðisþjónustu heldur en Ísland og Ísland þarf að hafa það sama.
Er þetta ekki eins og the Jones´s game?
Noregur er mikið efnaðara land en Ísland og hefur efni á því að hafa betri tæki og aðstöðu heldur en Ísland.

Hvernig væri nú að sníða sér stakk eftir stærð?

Koma fjármálum Ríkisins í ballans og setja það í Stjórnarskránna, það er að segja Ríkið má ekki eyða meiru en það tekur inn.

Ef fólk vill einhverja nýja þjónustu, þá yrði það reiknað hvað það mundi kosta Ríkissjóð, og farið með það í þjóðaratkvæði að skattar landsmanna yrðu hækkaðir um t.d. 1% á alla til að greiða fyrir þessa nýju þjónustu og verið í ballans með Ríkissjóð.

Sem sagt landsmenn hafa völ; er þessi þjónusta svo mikilvæg að landsmenn vilji hækka skattana sína um 1% til að hafa þessa þjónustu.

Þetta mundi líka stoppa kosninga lofoð stjórnmálamanna, sem þeir yfirleit svíkja.

Hugmynd, því að eins og Ríkissjóður er rekinn í dag þá gengur það ekkert upp til lengdar að taka lán fyrir daglegum rekstri Ríkisins.

Kveðja frá Washinton D.C.


mbl.is Nýjar aðferðir sem falla að tíðarandanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er kosningarbaráttan vegna forsetakosninganna á Íslandi árið 2016 hafin? ESB sinnar á Íslandi eru byrjaðir að vinna vinnuna sína amk svona ef maður reynir að rína í tíðarandann.

Baldvin Nielsen

B.N. (IP-tala skráð) 26.1.2013 kl. 12:00

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hugsaðu þér ef þessi nýja stjórnarskrá sem er verið að troða á okkur,þá hefðu landsmenn ekkert getað gert í IceSave ruglinu.

ESB sinnar þurfa nýju stjórnarskrána til að þröngva landinu í ESB báknið. Svo það er rétt hjá þér Forsetakosningarnar er hafnar nú þegar til að varna að Forsetinn geti stoppað þessi vitleysis ferli Alþingis.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 28.1.2013 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband