Ekki skrímsli, hvað þá?

Eftir að lesa fréttina um Nairóbí hryðjuverkin og að einn þeirra sem drepur konur og börn til að fá 72 hreinar meyjar til að leika sér að þegar hann er drepinn fyrir ódæðið, heldur því fram að hann er ekki skrímsli.

Ég spyr; hvað halda þessar hetjur sem drepa konur og börn að þau séu að gera, einhver góðgerðaverk?

Einn óþverinn gefur smábörnum súkklaði, ættli að hann hafi borgað fyrir súkulaðið áður en hann gaf það?Sýnir að þetta eru þjófar og morðingjar og það mætti einmitt nota orðið skrímsli og það mundi lýsa þessum hetjum mjög vel í einu orði. 

Hveðja frá Medína Sádi Arabíu. 

 


mbl.is „Við erum ekki skrímsli“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnir svolítið á þegar Bandarískir hermenn útdeildu Hershey's súkkulaði eftir sprengjuregn gegn almennum borgurum í Þýskalandi. Ætli Wrigley's og Cadbury's gleðji munaðarleysingjana í Írak og Afganistan? Voru handsprengjur eða súkkulaði í Íslensku flugvélunum sem fluttu byrgðir til herja hinna staðföstu? Þau leynast víða skrímslin.

Ufsi (IP-tala skráð) 24.9.2013 kl. 17:27

2 Smámynd: Aztec

Ef þetta er rétt, þá má segja, að litli strákurinn hafi haft meira hugrekki í litla fingrinum en allir terroristarnir samanlagt. End er það heigulsháttur að myrða óvopnaða borgara, sama hver í hlut á.

Árásir í nafni spámannsins eru tíðar og alltaf eiga hugleysingjar hlut að máli.

Aztec, 24.9.2013 kl. 21:11

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ættli munurinn á USA hermennum og Naróbí hryðjuverkamönnum sé ekki sá að USA hermenn borguðu fyrir súkkulaðið sem þeir gáfu en Naróbí hryðjuverkamenn stálu súkkulaðinu og var þess vegna ekki þeirra að gefa.

Hvað heldur þú Ufsi?

Þakka innlitið Ufsi.

Kveðja frá Niamey Niger.

Jóhann Kristinsson, 26.9.2013 kl. 14:05

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég hef ekkert við þetta að bæta sem þú skrifar í athugasemd #2.

Þakka innlitið Aztec.

Kveðja frá Niamey Niger.

Jóhann Kristinsson, 26.9.2013 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 44702

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband