52% vs. 45% Hvað er að gerast í þessari rugluðu Ameríku.

Eitthvað er þetta orðið skrítið í henni Ameríku.

Landið er að fara á hausinn yfir 16 trillion dollars ekki krónur, ég verð að googla hverinig á að skrifa þessa tölu og demokratar tala um binders með resumes fyrir konur, þetta er óskyljanlegt?

Romney 52% og Obama 45%, ef þetta helzt þá held ég að Obama vildi nú frekar vera í kjöri á Íslandi 98% Obama og 2% Romney. Enda eru íslenzku hugsunarhættir svipaðir og hjá Obama "Skattlegja og eiða í vitleysu."

En það eru tæpar 3 vikur í kosningar margt getur gerst á svo löngum tíma í pólotík, hér í Las Vegas þá fer ég að kjósa á laugardaginn. Hvern haldið þið að ég komi til með að kjósa?
Hint; ég kaus ekki Obama 2008 og ég kaus ekki McCain, ég kaus Ralph Nader.

Svona er nú pólitíkin fólk talar um hluti sem hafa ekkert að gera með það sem er í raun og veru að gerast í landinu.
Á íslandi tala menn um stjórnarskrá og á hverjum degi er fólk borið út á götuna.
Í Bandaríkjunum þá er gífurlegt atvinnuleysi og skudir þjóðarinnar eru að nálgast það mark að Bandaríkin geta aldrei borgað skuldina, en það er meira áríðandi að tala um "binders full resumes of qualified women."

Svona er þetta bara, þessir atvinnu pólitíkusar ráða hvað er rætt um í fjölmiðlum.

Vona að þeir sem nenna á kjörstað kjósi á móti þessari vitleysu um stjórnarskrána, og láti þetta fólk á Alþingi fjalla um hluti sem skipta fjölskydur og heimili máli.

Kveðja frá Las Vegas


mbl.is „Möppur fullar af konum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband