Hanna Birna er.....

skynsöm og áreiðanlega góður stjórnmálamaður/kona. Það kemur ekki vel út fyrir (S) að fara í kosningar til formanns svona rétt fyrir kosningar og koma klofning innan flokksins af stað.

Hennar tími kemur og hún veit það.

Hún er ung og efnileg kona og kemur til með að bera mikið á henni í stjórnmálum framtíðarinar, en vonandi endar hún ekki eins og Jóhanna, fyrirlitin stjórnmálamaðr/kona þá er betra að hætta áður en það gerist.

Vonandi koma þau til með að geta unnið vel saman Bjarni Ben. og Hanna Birna, komi (S) til með að vera í næstu Ríkistjórn. Inanflokkadeilur er ekki það sem landsmenn vilja sjá, heldur vinna að koma heimilunum á réttan kjöl númer eitt, tvö, þrjú og fjögur, annars rennur fylgi (S) niður alveg eins og hjá (SF) og (VG).

Kveðja frá Las Vegas. 


mbl.is Býður sig fram til varaformanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst að Hanna Birna ætti að bjóða sig fram í formannsstöðu. Ég er viss um að Bjarni Ben fæli kjósendur frá (sem fara þá til Framsóknar), en Hanna Birna er hins vegar óspillt. Samt er ekki alveg ljóst hvaða afstöðu hún hefur gagnvart ESB.

Pétur (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 18:25

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hanna Birna er skynsöm og skilur það að ef hún tapar aftur fyrir Bjarna Ben. þá lækkar stjórnmálastjarna hennar snarlega, það er tæpt ár að hún tapði fyrir Bjana Ben.

Svo setur hún hagsmuni flokksins í fyrirrúmi fyrir sinni valdatöku. Hugsaðu þér hvering samstaða flokksins yrði eftir átök um formannsefni á næstkoandi landsfundi 1/2 tíma fyrir kosningar. Skiptir ekki máli hvort þeirra hefði unnið formansstólinn flokkssamstaðan hefði ekki verið sú sama.

Í alla staði vel úthugsað hjá Hönnu Birnu og vonandi fáum við að sjá svipað þegar hún fær einhvern ráðherrastól, hvenær sem það verður.

Takk fyrir innlitið Pétur.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 8.2.2013 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 44666

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband