Ný kvikmynd meira áríðandi en heilbriðismál Þjóarinnar.

Er ekki svolítið skrýtin niðuröðun á hvaða mál eru meira áríðandi hjá núverandi núverandi Ríkisstjórn?

Tökum til dæmis; BÍÓkarlar fá 470 miljónir til að ráskast með en hjúkrunarfræðingar geta bara fengið 370 miljónir. Hvort er mikilvægara heilsugæsla þjóðarinnar eða ný BÍÓmynd?

Lág eitthað á að eiða 800 miljónum og lengja fæðingarorlofum, þegar fjármál þjóðarinnar er í sárum?

Nýtt fangelsi 1 miljarður, það er húsnæði á austurlandi sem hefði verið hægt að breyta í fangelsi fyrir mikið minna en 1 miljarð, þegar Ríkissjóður hefur enginn efni á að byggja nýtt fangelsi.

Það má fara yfir fjárlögin og tína fram hluti sem gátu vel beðið þangað til Ríkissjóður yrði sterkari en hann er í dag.

En viljin hjá núverandi Ríkisstjórn var ekki fyrir hendi.

Kveðja frá Las Vegas. 


mbl.is Margir milljarðar í ný útgjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nær væri að þessir 8.7 milljarðar sem eru settir í vonlaus Vaðlaheiðargöng yrðu notaðir í heilbrigðiskerfið !

Þetta pakk verður að fara frá hið fyrsta !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 21:50

2 identicon

Hafið engar áhyggjur.

Hún fer frá þessi ríkisstjórn,,, og kemur ALDREI aftur....

Jóhanna (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 22:22

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já priorties hjá þessari núverandi Ríkisstjórn eru óskyljanlegar.

Takk fyrir innlitið Birgir

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 8.2.2013 kl. 22:26

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það eru rúmmar fórar vikur í þingrof, margt illt getur komið ennþá frá JóGrímu.

Takk fyrir innlitið Jóhanna.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 8.2.2013 kl. 22:28

5 identicon

Birgir Guðjónsson

Það er aldeilis gáfulegt að vilja hætta við Vaðlaheiðagöng. Þú villt þá líklega að líf landsbyggðarinnar sé ekki eins verðmætt og líf ykkar á suðurlandi. Þú veist að göng undir Vaðlaheiðina auka líkurnar á að fólk sem býr á Húsavík,Kópaskeri,Þórshöfn og Raufarhöfn komist á sjúkrahús. Þér er kanski alveg sama um þetta fólk? Og í öðru lagi er lagt til hlutafé og lán tekið fyrir restini af göngunum sem verða borguð til baka. Hvernig á að borga launahækkunina til baka ef tekið er lán fyrir henni? Er það ekki með auknum sköttum? Þú villt sem sagt aukna skatta. Það vil ég ekki heldur forgangsraða. Það er ekki gert með því að hætta við Vaðlaheiðagöng. Held að þú ættir að kynna þér málin aðeins.

Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 10:30

6 identicon

Ómar-Hefur fólk ekki komist á sjúkrahús án Vaðlaheiðagangna?

Hvaða gagn er af göngunum fyrir sjúklinginn, þegar sjúkrahúsið er lokað? Þá er það þyrla í staðin, sem kemur að sunnan og fer með sjúklinginn suður, sem sagt ódýrasta leiðin, eða hvað?

Þessi ríkisstjórn er landráðaríkisstjórn með forgangröðun fyrir egin hagsmuni og mundu, að þetta eru ÞÍNIR PENINGAR!

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 11:12

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Verð að taka undir það sem V. Jóhannsson hefur lagt til málana um jarðgöngin, þau máttu bíða af því að Ríkissjóður er í ábyrgð fyrir kostnaðinum.

Ég held að aðal málið sé hvering Ríkisstjórnin ákveður hvað er meira áríðandi en eitthvað annað.

Til dæmis, af hverju fá BÍÓkarlar 470 miljónir til að gera BÍÓmynd en hjúkrunarfræðingar eiga ekki að fá nema 370 miljónir.

Ómar hvort finnst þér að ætti að vera í forgangi bíómynd eða heilsugæsla?

Takk fyrir innlitið Ómar.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 9.2.2013 kl. 16:41

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Rétt er það sem þú segir V. Jóhannson forgangsröðun í fjármálum Ríkisstjórarinar eru gerð eftir óskalista stuðningsmanna Stjórnarinnar en ekki hvað landsmenn þurfa og vilja.

Eins og t.d. þessi jarðgöng sem þurfa ábyrgð Ríkissjóðs. Hverjir koma til með að græða á þessu? Svarið er einfallt; auðmanna elítan.

Takk fyrir innlitið V. Jóhannsson.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 9.2.2013 kl. 16:47

9 identicon

V.Jóhannsson

Nei það er ékki hægt fyrir þetta fólk að komast á sjúkrahús í þau skifti sem Víkurskarðið er ófært sem hefur gerst ítrekað á þessum vetri.og sjúkrahúsið á Akureyri er ekki lokað og stendur ekki til svo hvað ertu að blanda því inn í umræðuna.Og eru þið ekki að skilja það að ríkið er ekki að borga þessa 8-9 miljarða heldur þeir sem fara um gönginn. Og svo ég haldi áfram Jóhann Kristinsson getur rökstutt fyrir mig af hverju auðmanna elítan græðir á göngunum?

Svo ég svari fyrir þetta með Bíoinn eða heilsugæsla þá mundi ég persónulega velja heilsugæsluna. En jarðgönginn koma þessu máli bara ekkert við.

Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 17:42

10 Smámynd: Jóhann Kristinsson

"Og í öðru lagi er lagt til hlutafé og lán tekið fyrir restini af göngunum sem verða borguð til baka." skrifar Ómar.

Það er þetta með hlutféð, kanski að þeir sem eru að missa heimilin komi til meða að vera hluthafar í þessum gögngum?

Ættli það sé ekki auðmanna elítan sem kemur til með að eiga flest ef ekki öll hlutabréfinn í göngunum, hvað heldur þú Ómar?

Auðmanna elítan kemur til með að græða á þessum lánum í vaxtagreiðslum til dæmis.

Ef það eru hlutabréf gefin út, þá hlýtur að vera hlutafélag. Af hverju eru gefin út hlutabréf ef ekki er nein hagnaður að hafa af því?

Býst við að það verði tekin gjöld af þeim sem nota göngin, þar kemur gróðinn fyrir auðmanna elítuna líka.

Jú bíoinn, heilsugæslan og jarðgöngin koma þessu við af því að Ríkissjóður er inni í þessu öllu og það er forgangsröðun sem þarf að nota, þegar ekki eru til peningar í kassanum.

Takk fyrir innlitið Ómar.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 9.2.2013 kl. 18:46

11 identicon

Það væri kanski hægt að gera "triller-kvöldvaktin" um ástandið á Landspítalanum.

Gnarrin gæti gert handrit og leikið yfirlækninn.

Það gæti gefið klink í ríkissjóð.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 19:34

12 identicon

Jóhann Vegagerðin er stærsti hluthafinn og svo eru Sveitarfélögin stærstu hluthafarnir þannig að ef verður gróði af þessu kemur það til með að skila sér til allra aðilasem sagt til ríkis og þeirra sem búa á því svæði.Þannig að þá er upplagt að fara í þessa framkvæmd því þá mun hún skila peningum í kassa ríkissjóðs og allir græða.

Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 9.2.2013 kl. 19:39

13 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ekki það að ég viti hvaða sveitarfélög þú ert að tala um, en mér skilst að flest sveitarfélög á Íslandi ef ekki öll séu í eða næstum því gjaldþrota. Hvaðan koma peningar sveitarfélagana?

Þetta er forgangsröðun Ómar, það er ekkert athugavert við hugmyndina, en þegar allir kassar Ríkis og Bæja eru tómir þá er þetta ekki rétti tíminn til að fara út í þessar framkvæmdir.

Lán verða tekinn, ef lánin eru íslenzk þá eru þau verðtryggð, ógreiðanleg, sem sagt for ever lán.

Ef lánin eru erlend þá kostar það gjaldeyri að greiða þau, gjaldeyri sem er ekki til fyrr en SNJÓHEGJAN (jöklabréfin) hafa fengið afreiðslu, hvernig sem það verður nú gert.

Eins og ég sagði, ekkert athugavert við hugmyndina bara rangur tími.

Takk fyrir innlitið Ómar.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 9.2.2013 kl. 20:12

14 Smámynd: Jóhann Kristinsson

He he.

Jón Gnarr mundi bara móðgast og halda því fram að hann hafi verið beittur ofbeldi og einelti ef að Ríkissjóður fengi allt klinnkið.

Takk fyrir innlitið V. Jóhannsson.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 9.2.2013 kl. 20:15

15 identicon

Sveitarfélöginn eru t.d Eyþing. En þú hleypur Framm hjá því sem þú skrifaðir hér fyrir ofan að það yrði gróði af þessari framkvæmd. Það hlýtur að vera gott að fara í framkvæmdir sem skila hagnaði og við skulum ekki gleyma því að þetta skapa vinnu fyrir fullt af fólki sem skilar peningum í ríkiskassan og til sveitarfélagana. Sem verður kanski til þess að hægt sé að borga betri laun.

Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 10.2.2013 kl. 09:10

16 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Eins og ég sagði áður Ómar ágætis hugmynd, ekki rétti tíminn að fara út í svona framkvæmdir. það eru önnur meira áríðandi mál sem þarf að ganga frá áður en allt fer til andskotans.

Auka skulda ábyrgð Ríkissjóðs og Sveitarfélaga á þessum verztu tímum er glafræði. Ríkissjóður var að fá upp grade á lánshæfileikum eftir EFTA dómsorðið sem ætti að þýða lægri vexti á lánum, en ef það er verið að auka ábyrgð Ríkissjóðs þá verður lánsmat Ríkissjóðs set í down grade af marsfyrirtækjum og vextir á lánum sem Ríkissjóður þarf að taka hækka.

Forgangsröð á því sem Ríkið þarf að ganga frá er þessi:

1. Koma skuldafeni heimilana á réttan kjöl, afnema verðtryggingu á lánum

2. Það þarf að ganga frá svokallaðri SNJÓHENGJU, án þess að setja Ríkissjóð á hausinn

3. Þegar Snjóhengjan er í höfn, afnema gjaldeyrishöftin.

Eftir þessi þrjú mjög svo áríðandi mál má líta á óska verkefni, annað væri ekki nein heil brú í. Ísland verður að losna undan skuldum, áður en það fer í nýjar skuldir á verkefnum sem geta beðið.

Takk fyrir innlitið Ómar.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 10.2.2013 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband