Er Ögmundur farinn að stjórna siðferði í Bandaríkjunum....

Síðan hvenær voru konu brjóst eitthað ljót sem þarf að fela?

Hvenær ættla siðapostular eins Ögmundur að stoppa að banna nekt og annað nátúrlegt eðli?

Hvenær ættlar Ögmundur að krefjast þess að myndastyttur sem sína brjót og kynfæri verði hulin?

Hvenær ættlar Ögmundur að hylja nekt á málverkum?

Hvar stoppar Ögmundur, verður kona að hylja líkama sinn á heimili sínu?

Hvað er að Ögmundi?

Kveðja frá Houston. 

 


mbl.is Vilja banna berun brjósta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki vera hálfviti.
Nekt og klám eiga lítið sem ekkert sameiginlegt.

Ingi (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 07:43

2 identicon

Nei Jóhann, Ögmundur er að sækja siðferðið til Bandaríkjanna, skemmtilega öfugsnúið að endurreisnarkomminn skuli sækja pjúritanismann til heittrúaðra hægri manna.

Gulli (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 11:18

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Segðu Ögmundi það lokaði ekki Ögmundur nektarstöðum.

Takk fyrir innlitið Ingi.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 14:58

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ögmundur er ekta stjórnmálamaður og hagar seglum eftir vindi og eins og stjórnmálamenn gera oft hagræða sannleikanum til að auka gildi síns málstaðar.

Einmit ég hélt að gæjin væri kommi.

Já alveg rétt kommar vilja boða og banna, Önni er bara að fara eftir því sem hann lærði í gamla Sovétinu.

Ég ættla nú að vona að þessi bann maður komist ekki á þing eftir kosningarnar í vor. Það á bara að bannsetja manninn.

Takk fyrir innlitið Gulli

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 15:04

5 identicon

Nektardansstaðir voru líka vel tengdir inn í vændis og mannsals iðnaðinn og það hefur sýnt sig oftar en ekki að fólk fer ekki út í þetta bisness ótilneitt. Jafnvel þótt einstaka manneskja sæki í svona atvinnu þá er framboð alltaf of lítið borið saman við eftirspurn, þannig að iðnaðurinn sækir í mannsalið til að mæta eftirspurninni.
Nektardansstaðir tengjast ekkert inn á rétt einstaklinga til að vera berir að ofan, karlar sem konur.

Það sem er ólíkt með Ögmundi og Republikönum er það að Ögmundur setur þessi lög í þeim tilgangi að vinna fyrir réttindum kvenna, repbulikanar eru að hinu andstæða.

Ingi (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 15:21

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Svo það er ekkert vændi á íslandi? Hlýtur að vera, það eru engir nektastaðir. You be the judge of that.

Ættli að the evil republicans hafi ekki notað sömu ástæðu og Önni til að koma sínum boðum og bönum í gegn.

Þetta er málið að ef eitthvað er bannað þá er það gert í þeim tilgangi að vinna fyrir réttindum einhvers, en tekið af einhverjum öðrum.

Í þriðja ríkinu voru bókabrennur á bókum skrifuðum af gyðingum, af því að það átti að hafa svo slæm áhrif á fólk að lesa þessar bækur og þá sérstaklega börnin.

Á Íslandi voru 60 manns sem komu því í gegn að banna sjónvvarpsendingar ameríska hersins af því að það voru svo miklar glæpamyndir í sjónvarpinu og átti að hafa slæm áhrif á fólk og sérstaklega börnin.

Hefur þú korft á sjónvarpsstöðvar á Íslandi í dag? Það eru náttúrulega engar glæpamyndir þar? You be the judge of that.

Boð og bönn skera niður frelsi fólks, og hafar engan rétt á sér.

Takk fyrir innlitið Ingi.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 16:18

7 Smámynd: Ólafur Ingi Brandsson

Siðferði í flest öllum bandaríkjunum er tengt trúarlegum straumum í samfélaginu.

öll nekt er bönnuð og fólki er sagt að skammast sín fyrir eigin líkama. Síðan hamra trúarleiðtogar á því endalaust, að nekt og kynlíf sé óskapnaður sem eigi að forðast.

Svo eru nú bandaríkin þannig að það er hægt að KÆRA bókstaflega allt, hversu heimskulegt sem það er samkvæmt "common sense"

Ólafur Ingi Brandsson, 16.2.2013 kl. 20:39

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Akúrat þú sannar minn púnkt í þessari ummræðu Ólafur.

En þegar þú segir öll nekt er bönnuð í BNA, þá er það ekki alveg rétt, því að það eru nektadansklúbbar og nektanýlendur til í BNA.

En það er rétt hjá þér trúrleiðtogar í BNA vilja banna klám og nekt sumir segja að nekt og klám sé það sé það sama.

Og Ögmundur er trúaleiðtoginn á Íslandi sem vill banna klám og nekt.

Hver er munurinn Óli minn.

Það er nú líka hægt að KÆRA bókstaflega allt á Íslandi hversu vitlaust sem það er líka, sem meiri hlutinn sér er algjör vitleysa.

Takk fyrir innlitið Ólafur.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband