Hvað kom fyrir stjórnarandstöðuna?

Var ekki þetta fólk í Ríkisstjórn í 4 ár með meirihluta a þingi? Hvað gerðist? Fékk það stein í höfuðið?

Ég vona að núverandi Ríkisstjórn taki þetta frumvarp alvarlega, það hefur sýnt sig og sannað að þegar fjárfestingabanki og viðskiptabanki er eitt og það sama þá endar það oft í gjaldþroti bankans.

Það sem verra er að það er oft heilt bankakerfi sem er ríðar næstum þvi að falli og íslendingar ættu að taka mistök annara þjóða í þessu málefni til athugunar.

Til dæmis fjármálasögu BNA undanfarinn 100 ár segja söguna eins og hún er. Hér á eftir fer smá útdráttur um hvernig hlutirnir gegu fyrir sér þegar það var aðskilanaður á milli fjárfestingabanka og viðskiptabanka og þegar var lítill eða enginn aðskilanaður á milli fjárfetingabanka og viðskiptabanka. 

Eftir hrunið október 1929 í BNA þá voru set á lög the Glass-Steagal Act og Securities Act 1933 sem átti að að skilja að viðskiptabanka frá fjárfestingabanka.

1934 var Security Exchenge Commision (SEC) set á stofn.

Í tíð Jimmy Carter 1977 þá var set á lög the Community Reinvestment Act, Þessi lög urðu til þess að opna hurðina fyrir að veikja reglur um greiðslumat lántaka frá því sem var set árið 1933. Það líka opnaði glufu á að fjárfestingabanki mætti líka vera viðskiptabanki.

Það leið ekki að löngu þegar svo kölluð Savings & Loan crisis skutu upp kollinum. The Federal Deposit Insurance Corporation gat staðið undir áfallinu að mestu leiti, auðvitað með fjármagni frá Ríkinu.

Í forsetatíð Bill Clinton´s 1998 voru set á lög the Workforce Investment Act sem að galopnaði fyrir fjárfestingabanka að stunda viðskiptabanka viðskipti. Nokkrum árum seinna 2008 þá hrundu nokkrir fjárfestingabankar og tóku með sér viðskiptabanka, sem islendingar ættu að þekkja.

Síðan var sett á Dodd-Frank Wall Street Reform and Consumer Protection Act 2010, sem að situr í dag og gerir smábönkum erfit fyrir að geta verið í business.

Hvernig væri að íslendingar tækju kostnaðarsaman lærdóm annara þjóða sér til góða og kæmi þeim lærdóm í not og hagsmuni íslenzku þjóðarinar til að forðast þessara þjóða mistök?

Kveðja frá Houston. 


mbl.is Vilja aðskilnað viðskipta- og fjárfestingabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta var reyndar lagt fram á síðasta þingi líka, af engri annari en Álfheiði Ingadóttur.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.6.2013 kl. 04:29

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég vissi af því Guðmundur.

Hún er þá enginn álfur út á hól þegar kemur að bankamálum virðist vera, nema að hún Álfheiður hafi bara verið sett á frumvarpið til að það líti betur út. Þú veizt því fleiri þingmenn því betra lítur frumvarpið út.

Þakka innlitið Guðmundur.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 15.6.2013 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband