Oprah talin ekki borgunarmaneskja

Svona eru kynþáttafordómar í hinu merkilega landi Sviss, hvenær ættli að kynþáttafordómar tilheiri fortíðini en ekki nútíðini?

Kveðja af Nesinu 


mbl.is Vísar ásökunum Opruh Winfrey á bug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hefur ekkert með kynþáttafordóma að gera. Þú, Jóhann Kristinsson, í allri þinni dýrð, hefðir ekki heldur fengið að skoða "Croco bag from Ford", sem kostar nær hálfa milljón, heldur mjög svipaðar töskur.

Eigandi verslunarinnar, Trudie Götz, sem ég þekki, viðurkennir að vísu að afgreiðslustúlkan hefði getað leyft Oprah að fara höndum um töskuna. En það gerði hún ekki, þetta fólk hefur sína reynslu.

En það sem fór fyrst og fremst fyrir brjóstið á Oprah er það, að enginn þekkti hana. Ég hefði ekki heldir þekkt hana, ekki frekar en Jóhann Kristinsson.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 9.8.2013 kl. 16:54

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta sýnir afturhaldsemi svisslendinga og kynþáttafordóma sem þeir vilja ekki missa af og ekkert annað Haukur og hvort sem þú þekkir þessa kerlingu sem á í verzlaunini eða ekki þá sýnir þetta ekkert nema forherta kynþáttafordóma.

Og spurningin kemur upp; hverjir áttu svo þessi útvöldu að vera sem máttu skoða þessa merkistösku?

Þakka innlitið Haukur.

Kveðja af Nesinu.

Jóhann Kristinsson, 9.8.2013 kl. 17:09

3 identicon

Hverjir mega skoða svona töskur? Nú auðvitað þeir sem eru með samskonar töskur á öxlinni þegar þeir koma inn í búðina. Eða gullúr af Rólex gerð. Helst hvorttveggja þó.

Roll (IP-tala skráð) 9.8.2013 kl. 18:44

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þetta er bara svona í Sviss fordómar á útlendingum, t.d. er verið að banna innflytjendum í Sviss að fara í sundlaugar.

Eitthvað mundi nú heyrast ef það yrði gert á Íslandi.

Sviss er afturhalds og hnignandi bankaríki og kemur til með að gufa upp í skítalykt þegar fram líða stundir.

Þakka innlitið Roll.

Kveðja af Nesinu.

Jóhann Kristinsson, 9.8.2013 kl. 19:26

5 identicon

Ég held nú að jóahann hér að ofan þurfi að fara í geðranssókn. þetta er bara gömul feit kerling sem engin þekti þarna í búðini og var bara afgreidd eins og hver annar viðskiptavinur sem hún bara er auðvitað. Kynþáttafordóma blaður alltaf! :o)

ólafur (IP-tala skráð) 11.8.2013 kl. 13:29

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Skiptir ekki máli hvort þetta var gömul og feit kerling eða ekki, kynþáttafordómar svisslendinga og hatur á útlendingum yfirleitt, kom vel í ljós.

En hver er þessi jóahann?

Þakka innlitið ólafur.

Kveðja af Nesinu.

Jóhann Kristinsson, 12.8.2013 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 44695

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband