Obama hefði fengið 98% fylgi á Íslandi síðustu forsetakosningum.

Yfirleitt er ég ekki sammála því sem Birgitta er að segja eða skrifa, en rétt er rétt Obama heldur að hann sé Keisari USA en ekki Forseti.

Hann fer ekki eftir lögum og stjórnarskrá USA og stjórnar eins og hann þurfi ekkert að fara eftir óþarfa plaggi eins og stjórnarskrá USA og Bill of rights.

Spurningin er af hverju gerir þingið í USA ekkert í þessu að stoppa Obama?

Okkur hefur verið tjáð að þegar þingið kemur saman aftur þá verði gengið í málið, en ekki mundi ég halda í mér andanum. Þetta eru pólitíkuzar og það er ekki oft mikið að marka pólitíkuza.

Oh, gleymdi því að Birgitta er pólitíkuz.

En að 98% íslendinga gátu ekki séð í gegnum þennan mann "Obama" segir ekki mikið um þekkingu íslendinga á því sem er að gerast í stjórnmálum USA.

Obama fékk friðarverlaun Nóbels og það var ekkert vitað hvernig Obama mundi stjórna enda sagði hann við afhendinguna að stríð væru stundum nauðsynleg.

það voru menn á Ísland sem gleyptu Obama áróðurinn með öngli og sökku, lofsungu hann og hrópuðu halelúla, hvernig ættli þessum Obama halelúlamönnum lítist á kauða í dag?

Kveðja frá Las Vegas. 

 


mbl.is Birgitta vonsvikin með dóminn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldinn

Obama hefur valdið mikklum vonbrigðum

Baldinn, 22.8.2013 kl. 11:06

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ánægjulegt að þú sérð þetta Baldinn, kanski varst þú einn af þeim 2% sem varst ekki stuðningsmaður Kaiser Obama í skoðunarkönnunini sem gerð var á Íslandi fyrir síðustu forsetakosningar USA.

Þakka Innlitið Baldinn.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 22.8.2013 kl. 16:25

3 Smámynd: Baldinn

Nei Jóhann ég var einn af 98% og var bjartsýnn.

Baldinn, 23.8.2013 kl. 09:18

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég sá í gegnum svikamilluna og allt þetta húbla í kringum Kaiser Obama, og kaus Ralph Nader í kosningunum 2008.

Þakka innlitið Baldin.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 23.8.2013 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 44660

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband