Ruglið í Obama á sér ekkert líkt.

Hvaða rugl er þetta í þessum manni sem er ekkert annað en papírstígrisdýrið Obama. Það hefur aldrei hvarlað að honum að senda hersveitir til Sýrlands og ekkert frekar núna.

Hann ættlar að skjóta nokkrum ragetum inn í Sýrland og er búinn að segja sýrlendingum hvenær ragetunum verður skotið og hvaða skotmörkin verða.

Allt þetta skrum hefur ekkert með hrylling eiturefnavopna að gera, heldur er þetta um að Obama geti hysjað upp um sig buxurnar sem eru komnar niður á hæla, so to speak, í þessu Sýrlands innanríkismáli og þá sérstaklega af því að hann seti einhverja rauða línu um notkun eiturefnavopna, sem hann lét sem ekkert væri þegar eiturefnavopnin voru notuð first.

Þetta gaf sýrlenzkahernum grænt ljós á að nota eiturefnavopn aftur af því að papírtígrisdýrið Obama öskarar mikið en gerir ekkert.

En í sjálfu sér ef það hefði ekki verið þessi rauða lína sem hann glopraði út úr sér fyrir rúmmu ári, þá mundi papírtígrisdýrið ekki gera neitt, nema öskara.

En auðvitað á USA ekkert að vera sletta sér inn í innanríkismál Sýrlands.

Kveðja frá Las Vegas. 


mbl.is Obama: Engar efasemdir lengur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: el-Toro

það er heldur betur verið að blása í lúðra í fjölmiðlum þessa daganna.

því miður segir sagan okkur það, að fjölmiðlarnir blási til stríðs.

el-Toro, 29.8.2013 kl. 01:07

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Margt til í þessu el-toro en þetta er meira um papírstígrisdýr og Obama er ekki einn um það.

Ef foringjar okkar hefðu bein í nefinu þá mundu fjölmiðlarnir ekki hafa eins mikil áhrif og þeir hafa í dag hverning löndum er stjórnað og hvort lönd lýsa stríði á önnur lönd.

Þakka innlitið el-toro

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 29.8.2013 kl. 02:11

3 identicon

Ekki hef ég gaman af sammsæriskenningum en held að Sýrlensk stjórnvöld hefðu haft vit á því að nota ekki efnavopn til að koma veg fyrir að aðrir myndu skipta sér af þessu. Gæti frekar trúa því að mótmælendur hefðu staðið af þessu til að fá stuðning vesturvalda.

En miðað við hversu mikið skít löndinn í Mið Austurölöndum hafa lent í eftir byltingu mun Sýrland enda líklega í svipað ástandi og Pakistan þegar næsta ríkistjórn/trúar einrækistjórn tekur við.

Bara Egyptaland er gott dæmi þar sem herinn greip frammí útaf geðveiki stjórnvalda að setja landið aftur í steinöld.

kari (IP-tala skráð) 29.8.2013 kl. 02:36

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hver er munurinn á Pakistan, Afghanistan, Iraq, Sýrlandi, Egyptalandi og Líbýu ekki mikill og svona í alvöru, er þér ekki alveg sama karl?

Þér að segja þá er mér nákvæmlega sama.

Eftir nýjustu fregnum að dæma og fólk ætti aðeins að hugsa málið, þá var það lttli bróðir Assad sem setti þennan eiturefnavopna feril í gang. En ekki að líta á það sem 100% rétt eins og það hafi verið skrifað í Mogganum.

Þakka innlitið karl

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 29.8.2013 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband