Í guðsbænum ekki að leifa herinn

Ég sé engan ávinning af því fyrir Íslendinga að vita eitthvað um kafbáta ferðir Rússa. 

Fyrir mig persónulega þá væri verið að eyða skattpeningunum mínum í gjörspilltu þjóðfélagi, til hvers spyr ég?

Kveðja frá Houston


mbl.is „Eitt og sér ekki áhyggjuefni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

CIA veit líklega hverjum er best að múta til að sleppa sem billegast inn.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.2.2016 kl. 16:45

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Nei, andskotinn. Ekki keflavíkurgöngur aftur.

Jósef Smári Ásmundsson, 10.2.2016 kl. 18:45

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er óþarfi að vera að þessu og kemur ekkert til með að hjálpa Íslandi eða USA, þó svo að þessar þjóðir viti um kafbátaferðir Rússa.

Jón Baldvin er orðinn gamall maður og Keflavikurganga mundi ganga algjörlega frá honum dauðum. Við Íslendingar eigum að varðveita gersemar eins og Jón Balvin, það fæðast ekki svona gæðingur nema einu sinni á hverri öld.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.2.2016 kl. 23:27

4 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Varla telur nokkur Íslendingur að USA sé að koma hingað með flugvélar til að verja Ísland, ekki frekar en Frakkar, Þjóðverjar, Danir, né aðrar NATO þjóðir. Jafnvel þegar Svíar og Finnar komu með sínar vélar hingað til lands var það ekki gert af velvilja við okkur Íslendinga. Allar þessar þjóðir hugsa fyrst og fremst um sig.

En hitt er svo annað mál að við getum kannski nýtt okkur þessa stöðu og reynt að totta einhverja aura úr úr braskinu. 2,7 milljarðarnir sem USA ætlar að koma með hingað munu sitja eftir í landinu og einhverjir munu njóta góðs af.

Þegar heimsmálin eru skoðuð má svo spyrja sig hvoru megin Atlantshafs betra er að hafa tengslin. Evrópa í efnahagslegu öngþveiti og ekki annað séð að þar sjóði uppúr milli þjóða, auk þess sem skammt er að bíða að múslímar nái þar öllum völdum.

Þá gæti verið betra að eiga "vini" í vestri, jafnvel þó sá vinskapur byggi fyrst og fremst á þeirra eigin hagsmunum. Þá vil ég frekar að USA sé með sínar flugvélar hér á landi en Frakkar eða Þjóðverjar.

Gunnar Heiðarsson, 11.2.2016 kl. 21:44

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég er sammála þér Gunnar, Kaninn er ekkert að koma til Íslands til að verja Ísland, ef einhver heldur það, þá er það mikill misklningur.

En það verður aðeins ein ætt sem kemur til með að græða á fjármunum sem Kanninn kann að skylja eftir sig, það er ætt sem kennd er við eyju sem var rétt utan við gömlu ruslahaugana.

Nei, ég vona að landsmenn berjist gegn hernámi Kanans.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 11.2.2016 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 44866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband