Breyta nafni Íslands í Bannland......

Hvað er að gerast uppi á Fróni?

Frétt eftir frétt þá er verið að banna allan andskotan. Ég hætti að reykja fyrir meira en 25 árum, og ég þurfti ekki nein tyggjó eða annað til að hætta. Á 60 ára afmæli föður míns þá ákvað ég að hætta og ef aldrei haft löngun til að reykja síðan. Ég sagði við sjálfan mig ég er hættur, ekki mig langar að hætta það virkar ekki.

Ættlar Ísland að verða "Nani State" Ríkið veit betur hvernig þú átt að lifa. Var að lesa um bann á klámi og sennilega er jafnaðarmannastjórnin búinn að jafna eitthvað annað með því að banna það.

Hvar endar þetta?

Hvernig væri að leifa landsmönnum að ráða því hvað þeir gera svo framarlega að það sem gernaðurinn er ekki að káa upp á aðra.

Sovét Union féll af því að boð og bönn gátu ekki haldið aftur af því sem fólkið vildi. Bann á sölu áfengis í BNA virkaði ekki af því að þá var hægt að stórgræða á áfengissölu af því að það var ólöglegt, svo banninu var afleétt. Af hverju þarf Ísland að reyna "re-invent the whell, so to spak."

Kveðja frá Houston. 

 

 


mbl.is Vilja banna reykingar við stofnanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Það er búið að banna reykingar þannig að starffólk í sundlaugum og heilsugæslu og fleiri stöðum það er í höndum starfsmannastjóra að ráða

reyklausa starfsmenn, ég reyki ekki en mér finnst ljótt að sjá börn í bílstól og foreldrana reykja í bílnum.

Á þessu þarf að taka með lögreglusaamþykkt.

Bernharð Hjaltalín, 15.2.2013 kl. 04:31

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það á ekki að banna þetta heldur fræða.

Hvar viltu að bönnin stoppi, hvergi?

Það er alltaf auðveldar að koma á öðrum bönnum ef að það er búið að opna fyrir dyr boðana og banna.

Það er bannað að hafa svínakjöt á marseðli skólana, hvað kemur næst?

Banna, banna og aftur banna, þetta eyðileggur frjálsræði almennings. Og í raun og veru þá kemur mér og þér ekkert við hvort annað fólk reykir í kringum sín börn.

Takk fyrir innlitið Bernhard.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 04:47

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

banna, banna, banna...en selja selja selja!

Ég man að 1987 stóð eg ásamt 14 íslendingum fyrir utan Bolsojballettinn í Sovét og reyktum sígarettur í 20 stiga frosti. Samt fögnuðum við því að vera á leiðinni "heim" þar sem engum dytti í hug að selja og banna sigarettur um leið....núna er 2013

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.2.2013 kl. 23:02

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

fyrir reykingarmanneskju, eins og mig er lang, lang, lang best að banna sígarettur eins og eiturlyf....eða bjóða upp á ókeypis hjálp við að hætta.

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.2.2013 kl. 23:04

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Stundum þá þarf ekki neina hjálp að hætta heldur sterkan vilja.

í mínu tilfelli þá reykti ég 3 pakka á dag, á 60 ára afmælisdegi föðurs míns þá ákvað ég að hætta. Ég hef ekki reykt síðan, þetta var 2. ágúst 1987, fyrir rétt rúmmum 25 árum.

Það er hægt hætta, en ég er á móti bönnum.

Takk fyrir innlitið Anna.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 15.2.2013 kl. 23:50

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

veit það vel. Hætti sjálf í 10 ár eftir 2 pakka á dag, en byrjaði aftur. Nú get ég ekki hætt að reykja 12 sígó á dag?

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.2.2013 kl. 00:32

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já Anna mín það er erfit fyrir suma og auðvelt fyrir suma.

Það var alki sem kom minni hugsun um nautnir á rétta braut. Hann var velefnaður maður og tapaði öllu í flöskum af áfengi og gleðskap.

Hann hætti, ég spurði fórst þú á hæli til að losna við þessa nautnasýki? Svarið var nei.

Hann sagðist hafa ákveðið einn daginn að nú er hann hættur að drekka áfengi, og svo bezt sem ég veit byrjaði aldrei aftur.

Hann fór með okkur á barina en drakk aldrei nema kaffi ef það var til eða kók.

Svo þetta er hægt og þú sýndir það í 10 ár.

En málið er ég er á móti boðum og bönnum.

Takk fyrir innlitið Anna.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 44661

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband