Er Guðbjarti treystandi....

Ég hef yfirleit litið á Guðbjart sem úlf í sauðsgæru.

Vona að þingmenn lesi þetta frumvarp vel yfir áður en þeir fella dóm um það. Það má vel vera að þetta sé ágætis frumvarp, en hefur Ísland efni á því?

Ef svo er þá er ekkert annað en að koma því í gegnum þingið fyrir þingrof. Aldraðir og bæklað fólk þarf á hjálp að halda.

En með öllum þessum frumvörpum sem eru að koma upp 5 mínútum fyrir áættlað þingrof, gefur ekki mikinn tíma til að lesa frumvörpin og laga það sem laga þarf. En í guðanabænum lesið þið áður en þið þingmenn/konur greiði atkvæði með eða á móti.

En við hverju er að búast frá þessari viðvanings-Ríkisstjórn, blessuð verði minning hennar 28. apríl.

Kveðja frá Houston. 

 


mbl.is Ný hugsun í almannatryggingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eftir að hafa lesið þessa frétt og eldri frétt frá í haust skín í gegn að það á að slátra öryrkjum til að greiða fyrir betri lífskjör ellilífeyrisþega. Þeir sem geta lesið milli línanna sjá, að þetta frumvarp helferðarráðherrans illskan og mannvonzkan uppmáluð. Starfsmat sem kemur í stað örorkumats felur í sér að öryrkjar sem geta á annað borð staðið í fæturna og hreyft handleggina verða stimplaðir vinnufærir og falla síðan á milli tveggja stóla í kerfinu, því að þeir fá hvorki framfærslu né atvinnuleysistekjur.

Af hverju ekki skjóta alla öryrkja strax, Guðbjartur, í stað þess að láta þá verða hungurmorða?

Pétur (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 20:12

2 identicon

Starfsorkumat átti það að vera.

Pétur (IP-tala skráð) 16.2.2013 kl. 20:13

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Veit aðeins um þetta 85 ára móðir mín hefur fengið drulluga og blauta gólftuskuna í andlitið so to speak frá þessu illmenn, Guðbjarti.

Ég mundi aldrei treysta þessu helvítis kvikindi í ein eða neinu.

Takk fyrir innlitið Pétur.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 16.2.2013 kl. 20:32

4 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Pétur. Þetta fumvarp fjallar bara um ellilífeyrisþega en ekki örorkulífeyrisþega. Hugmyndirnar með starfsgetu á alveg eftir að ræða en því er svo sannarlega ekki stefnt gegn örorkulífeyrisþegum. Hins vegar á alveg eftir að sjá útfærsluna á því áður en hægt er að segja nokkuð um það hvernig það kemur út ganvart þeim. Það mun þó bíða næstu ríkisstjórnar að taka á því. Það er þó ekki að hjálpa til að fulltrúar Öryrkjabandalagsins neita að starfa með nefndinni. Það er vandséð hvernig þeir bæta hag sinna umbjóðenda með því.

Sigurður M Grétarsson, 17.2.2013 kl. 00:07

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einmitt þetta kvikindi hann Guðbjartur er úlfur í sauðsgæru eins og ég vissi.

Þingmenn lesið þið þetta frumvarp áður en þið greiðið atkvæði á móti því.

Takk fyrir innlitið Sigurður.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 00:55

6 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Jóhann. Ástæða þess að frumvarpið núna fjallar bara um ellilífeyrisþega er fyrst og fremst sú að það að taka upp starfsgetumat er nokkurra ára ferli ef það á að vanta til verksins og er því ekki hrist fram úr erminni. Þar að auki hafa fulltrúar Öryrkjabandalagsins neitað að starfa með nefndinni.

Hvað varðar ellilífeyrisþegahlutann þá er um að ræða mjög mikla framför bæði hvað varðar sanngirni í bótarétti og einnig mikil einföldun. Þetta felur í sér mikla aukningu útgjalda ríkisins einfaldlea vegna þess að það er verið að bæta mjög stöðu ellilífeyrisþega. Af hverju ættu þingmenn þá að greiða atkvæði á móit þessu? Jú þeir þingmenn sem sjá ofsjónum yfir því að verið sé að greiða fólki ellilífeyri að lokinni starfsæfi gætu viljað greiða atkvæði á móti vegna kostnaðarauka.

Ég spyr þig mú Jóhann, hefur þú kynnt þér þetta frumvarp og hefur þú kynnt þér núverandi kerfi? Ef svo er hvað sérð þú slæmt við þetta frumvarp samanborið við núverandi kerfi?

Sigurður M Grétarsson, 17.2.2013 kl. 12:02

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Láttu þér ekki verða kalt Sigurður.

Takk fyrir innlitið Sigurður.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 16:37

8 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Mér er nú ekkert kalt þó vissulega sé kaldara hér en í Huston. En þetta svar þitt sýnir greinilega að þú veist ekkert um þetta mál. Þú ert bara einn þeirra sem gagnrýnir allt sem frá ríkisstjórninni kemur og finnur því allt til foráttu án þess að kynna þér málið svo nokkru nemi.Slíkt leggur lítið til málefnanlegrar umræðu um þau mál sem fjallað er um.

Sigurður M Grétarsson, 17.2.2013 kl. 18:55

9 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Af hverju er altaf visad til OBI,sem fyiri tad fyrsta eru gjørsamlega aftur a steinøld med barattuadferdir og svo eru bara um 40% øryrkja i OBI,eda ødrum svokølludum hagsmunasamrtøkum

Þorsteinn J Þorsteinsson, 17.2.2013 kl. 21:22

10 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég sá að það skiptir engu máli hvað svo sem ég kem til að leggja til umræðunar Sigurður, þá er það tóm vitleysa og bara áróður á núvernandi Ríkisstjórn.

Ég held að þó svo að núvernadi Ríkisstjórn mundi leggja á þig 100% skatta að þá er það allt í lagi af því að það er núverndi Ríkisstjórn, semsagt eitthvað sem þú styður, það er aðal málið.

Hvað svo sem núverandi Ríkisstjórn kemur til með að gera þó svo að það sé tóm þvæla eins og IceSave samningarnir, að frá þínum sjónarhóli séð þá er það rétt, þó svo að það sé rangt.

Ap ræða við idealog er sama og ræða við næsta vegg, þess vegna var svarið stutt og lagott í síðustu athugasemd til þín.

Þegar þú afneitar núverandi Ríkisstjórn þá kanski verður þú málefnalegur en ekki propagandist fyrir núverandi Ræikkisstjórn.

Takk fyrir innlitið Sigurður minn.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 21:34

11 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þorsteinn ástæðan fyrir að menn eins og Sigurður þurfa að ásaka einvern eða einhverja aðra fyrir það sem núvernadi Ríkisstjórn hefur ekki viljað og hefur engan áhuga að gera, er að þeir vona að fólk sé svo heimskt og trúi öllu sem þeir segja.

Þú getur deilt um þetta við Ríksstjórnarsinna endalaust, allt sem Ríkisstjórnin hefur gert er rétt og það sem ekki var gert er einhvejum öðrum að kenna, eins og til dæmis OBI.

Takk fyrir innlitið Þorsteinn.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 21:41

12 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Þorsteinn. Ástæða þess að ég tala hér um ÖBÍ er að þeir eiga tvo fulltrúa í nefndinni sem aldrei mæta. Þroskahjálp á líka fulltrúa í nefndinni og hefur hann unnið með henni. Hann er hins vegar aðeins fulltrúi fyrir sinn hóp. Vissulega hefur ráðherra haft færi á að skipa aðra fulltrúa í stað fulltrúa ÖBÍ en ég held að það hefði eitthvað heyrst ef hann hefði einfaldlega farið þannig framhjá ÖBÍ.

Sigurður M Grétarsson, 17.2.2013 kl. 22:34

13 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Jóhann. Ég hef oft gagnrýnt það sem ríkisstjórnin hefur gert og hef alltaf farið að fullu eftir minni sannfæringu í mínum skrifum. Ég hef hins vegar reynt að gera það málefnanlega of færa rök fyrir mínu máli. Það gerir þú hins vegar ekki. Þú talar bara um slæmt frumvarp án þess að færa nokkur rök fyrir því og í leiðinni gagnrýnir þú fyrirætlanir sem eru alls ekki í frumvapinu. Það segir mér að þú hefur ekki kynnt þér frumvarpið áður en þú gagnrýnir það. Þú hefur enn ekki nefnt neitt sem á að vera slæmt í frumvarpinu hvað þá fært rök fyrir því að það sé slæmt. Það segir mér að þú ert ekki enn búinn að kynna þér þetta frumvarp. Ég skal ræða málefnanlega um gagnrýni þína á þetta frumvarp þegar einhver málefnanleg gangrýni kemur frá þér. Fyrr er það ekki hægt.

Sigurður M Grétarsson, 17.2.2013 kl. 22:40

14 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sigurður.

Ég held að það sé auðskilið að jafnvel þingmenn hafa ekki fengið að lesa þetta frumvarp ennþá og ef þeir eru búnir að fá þetta frumvarp í hendurnar þá er það ný gerst, þannig byrjuðum við.

Hvort þú hefur verið aðili að þessu frumvarpi skiptir ekki máli frá mínum sjónarhóli séð. Ég setti það fram að þingmenn í guðanabænum lesið þetta frumvarp áður en þið greiðið atkvæði til að fella það.

Ég held að það sé líka augljóst að ég hef mikla viðurstigð á Guðbjarti ráðherra, hann er úlfur í sauðsgæru. Ef Guðbjartur segir að þetta frumvarp sé gott, þá er hann að stela einhversstaðar af elli og örorkubótaþegum annars mundi honum ekki líða vel.

Nefndu mér málefni sem hefur hlotist gott af sem Gubjartur hefur gert í sinni ráðherratíð?

Sigurður bara af því að þú skrifaðir eða hafðir hend í að skrifa þetta frumvarp gerir það ekki að góðu frumvarp.

Það er annar maður sem hafði hend í að skrifa frumvarp Ómar Ragnarsson og hann telur að það sé ekkert að hans frumvarpi.

En svo eru bæði innlendir og erlendir fræðimenn sem segja að það séu stórir vankantar af frumvapinu hans Ómars.

Ef þú lest pitilinn sem ég skrifaði að þá var ég ekkert að dæma þetta frumvarp þitt, heldur sagði að ég hef viðurstigð á Guðbjarti og honum sé ekki hægt að treysta.

Sem sagt þingmenn lesið frumvarpið vandlega áður en þið greiðið atkvæði með eða á móti.

Lestu pistilinn Sigurður áður en þú gerir þig yfir alla hafinn,

Takk fyrir innlitið Sigurður.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

The Whinery!

Höfundur

Jóhann Kristinsson
Jóhann Kristinsson
Hef mikinn áhuga á stjórnmálum og öðrum málum sem varða rétt hins almenna borgara.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Untitled1
  • Untitled1
  • ..._77_1170896
  • ..._77_1170895
  • ..._77_1170894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband