10.9.2013 | 18:09
Þeir standa sig vel ungu strákarnir
Það er alltaf gaman að frétta af sigri íslenzka unglingalandsliðsins og það boðar kanski góðu í framtíðini ef vel er gert við þessa stráka.
Til hamingju drengir með sigurinn þó veðrið hefði getað verið betra.
Kveðja frá Houston.
Sigurgangan heldur áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2013 | 16:00
Þar rauk moldin í logninu
Hvenær ættlar Árni Páll að kunna að skammast sín?
Hvar var Árni Páll síðustu fjögur árin?
Var það ekki Árni Páll með kosningarloforð og boðaði öðruvísi starfshætti á þingi heldur en hefur verið undanfarinn fjögur ár, meiri umburðarlund og hætta óþvera skotum?
Árni Páll er formaður flokks sem varð fyrir algjöru hruni 27. apríl og ef hann hefði einhverja sómatilfiningu þá væri hann búinn að segja af sér formensku og þingmensku. En það er auðséð að þessi aulabárður kann ekki að skammast sín.
Ef við lítum erlendis eins og til dæmis til Ástralíu, formaður verkamannaflokksins sagði af sér formensku eftir að flokkur hans tapaði nokkrum þingsætum. Árni Páll ætti að læra sínar lexíur hvað formenn gera þegar flokkur þeirra tapa í þingkosningum.
Kveðja frá Houston.
Ráðleysi ríkisstjórnarinnar algert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
10.9.2013 | 02:44
Vinstiri stefnan kominn í gjaldþrot
Þetta kemur ekkert á óvart að vinstraliðið tapar bæði í Noregi og Ástralíu.
Það sjá það allir með vinstristtjórnarhagfræði seur allt á hausin, íslendingar mega þakka Guði eða Þór eða hvað sem fólk vill trúa á, að Jógríma var ekki endurkjörinn.
Horfa bara í vestur og þá sér fólk hvernig vinstristjórnum tekst að vinna bug á vandamálum bæði innlendum og erlendum.
Kveðja frá Houston.
Stoltenberg viðurkennir ósigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.9.2013 | 06:14
Rafbyssur algjörlega skaðlausar
Ef ég man rétt þá var ungur þingmaður í núverandi Ríkisstjórnarflokki og fyrverrandi lögreglumaður sem vildi að Alþingi samþykkti heimild íslenskra lögreglumanna að nota rafbyssur af því að þær væru algjörlega skaðlausar.
Hér er ein fréttin í viðbót sem sýnir að rafbyssur eru stórhættulegar og hafa drepið fjölda manns, þetta hlýtur hinn ungi þingmaður hafa vitað ef hann hefði nennt að googla um rafbyssur.
Eða var hinn ungi þingmaður að ljúga að kjósendum og öðrum landsmönnum?
Vonandi verður þetta kjörtímabil hans firsta og það síðasta á Alþingi, svona rangfærslur hafa íslendingar ekkert með að gera.
Eða hélt hinn ungi þingmaður að íslendingar væru svo vitlausir og heimskir og mundi trúa öllu sem hinn ungi þingmaður segir?
Kveðja frá Houston.
Lífvörður Lady Gaga lést eftir skot úr rafbyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.8.2013 | 23:18
Ruglið í Obama á sér ekkert líkt.
Hvaða rugl er þetta í þessum manni sem er ekkert annað en papírstígrisdýrið Obama. Það hefur aldrei hvarlað að honum að senda hersveitir til Sýrlands og ekkert frekar núna.
Hann ættlar að skjóta nokkrum ragetum inn í Sýrland og er búinn að segja sýrlendingum hvenær ragetunum verður skotið og hvaða skotmörkin verða.
Allt þetta skrum hefur ekkert með hrylling eiturefnavopna að gera, heldur er þetta um að Obama geti hysjað upp um sig buxurnar sem eru komnar niður á hæla, so to speak, í þessu Sýrlands innanríkismáli og þá sérstaklega af því að hann seti einhverja rauða línu um notkun eiturefnavopna, sem hann lét sem ekkert væri þegar eiturefnavopnin voru notuð first.
Þetta gaf sýrlenzkahernum grænt ljós á að nota eiturefnavopn aftur af því að papírtígrisdýrið Obama öskarar mikið en gerir ekkert.
En í sjálfu sér ef það hefði ekki verið þessi rauða lína sem hann glopraði út úr sér fyrir rúmmu ári, þá mundi papírtígrisdýrið ekki gera neitt, nema öskara.
En auðvitað á USA ekkert að vera sletta sér inn í innanríkismál Sýrlands.
Kveðja frá Las Vegas.
Obama: Engar efasemdir lengur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2013 | 20:28
Er hægt að trúa því sem við lesum í dagblöðum?
Var að lesa um frétt að 88 ára maður var drepinn, blaðið segir af unlingsstrákar hafi framið verknaðinn, en er það rétt?
Svo er skrifað um morð á áströlskum nemanda í Oklahoma. Fréttinn segir að tveir USA unglingar hafi verið ákærðir, en raunar voru þrír ákærðir.
Ekki er minst á hvort unglingarnir sem drápu ástralan voru hvítir, brúnir, gulir, rauðir, grænir eða svartir, af hverju ekki? Þegar var skrifað um Zimmerman og það sem gerðist þá var rasismi notaður sem ástæða.
Ástralinn var hvítur og tveir af þeim sem stóðu að verknaðinum voru svartir og einn hvítur. En á twitter þá er hægt að sjá að annar svörtu unglingana er mikill rasisti. En af hverju er þetta morð á ástralanum ekki talið vera vegna rasisma?
Af hverju er Kaiser Obama ekki búinn að segja eitthvað um þetta morð á ástralanum, er það af því að ástralinn er hvítur?
Ef ástralski nemandinn hefði verið svartur og þeir sem drápu hann hvítir, ættli Kaiser Obama hefði opnað á sér kjaftinn?
Um gamla manninn get ég ekki sagt mikið af því að það hefur enginn verið handtekinn og játað á sig verknaðinn. Þar af leiðandi ættla ég ekki að segja neitt um það, við vitum ekki hvort það voru unlingar eða einhverjir aðrir sem frömdu þann verkanað. Að vísu eru tveir ungligar grunaðir og það er verið að leita að þeim.
En hvað er að marka fréttir ef þeir vita ekki að það voru þrír ákærðir fyrir morðið á ástralanum? Minnir mig á fréttina í Times þegar átti að slátra 26,000 hundum í Reykjavík, en auðvitað var talan eitthvað um 26.
Kveðja frá Las Vegas.
88 ára barinn til bana af handahófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2013 | 19:56
Eru kosningasvik í USA svona almennt?
Hverjum mundi detta í hug að fara á kjörstað á Íslandi án þess að hafa skilríki með mynd sem sannar hver persónan er, ef manneskjan ættlar að kjósa?
Í lýðræðisríkjunum USA þá þykir þetta rasismi að þurfa að sína skilríki þegar fólk ættlar að greiða atkvæði í kosningum. Demókratar hafa verið þekktir fyrir kosningarsvik og má nefna t.d. the State of Illinios sem gott dæmi um kosningarsvik.
Og auðvitað eru svertinjarnir notaðir sem afsökun, oh það er svo erfit fyrir svertingja að fá skilríki. En samt komast þeir ekki um borð í flugvél nema sýna skilríki með mynd.
Og á flokksþingi Demókrata 2012 þá komst enginn inn í bygginguna nema að sýna skilríki með mynd. Er ekki eitthvað bilað í þessu kerfi?
Svona er þetta í lýðræðisríkinu USA.
Kveðja frá Las Vegas.
Bandaríkin stefna Texas | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
22.8.2013 | 19:49
Kosningar hafa afleiðingar.
Er Kristján L. Möller að byrja í pólitík í dag eða gær?
Það væri eitthvað skrítið ef (F) og (D) mundi halda áfram stefnu (S) og (VG), misheppnaða stefnu (S) og (VG).
Kosningar eru til að gefa samþykki fyrir stefnu Ríkisstjórnar eða eins og gerðist í kosningunum í apríl hafna stefnu Ríkisstjórnarinar og fella stjórnina og koma öðru fólki í Ríkisstjórn sem var gert.
Gunnar Bragi er að fara eftir stefnu nýrrar Ríkisstjórnar og það sem kemur Kristjáni L. Möller kanski að óvart að (F) og (S) eru að framkvæma það sem þeir lofuðu í kosningunum.
Þvílík vitleisa, stjórnmálamenn eru að efna kosningarloforð, þessu er Kristján L. Möller ekki vanur enda er (S) ekki þekkt fyrir að efna kosningarloforð.
Hvernig væri að (S) mundi skipta um nafn og nota Svikaflokkurinn (S) gæti staðið vel fyrir það nafn.
Kveðja frá Las Vegas.
Telur álitið grafa undan stöðu Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
21.8.2013 | 15:46
Obama hefði fengið 98% fylgi á Íslandi síðustu forsetakosningum.
Yfirleitt er ég ekki sammála því sem Birgitta er að segja eða skrifa, en rétt er rétt Obama heldur að hann sé Keisari USA en ekki Forseti.
Hann fer ekki eftir lögum og stjórnarskrá USA og stjórnar eins og hann þurfi ekkert að fara eftir óþarfa plaggi eins og stjórnarskrá USA og Bill of rights.
Spurningin er af hverju gerir þingið í USA ekkert í þessu að stoppa Obama?
Okkur hefur verið tjáð að þegar þingið kemur saman aftur þá verði gengið í málið, en ekki mundi ég halda í mér andanum. Þetta eru pólitíkuzar og það er ekki oft mikið að marka pólitíkuza.
Oh, gleymdi því að Birgitta er pólitíkuz.
En að 98% íslendinga gátu ekki séð í gegnum þennan mann "Obama" segir ekki mikið um þekkingu íslendinga á því sem er að gerast í stjórnmálum USA.
Obama fékk friðarverlaun Nóbels og það var ekkert vitað hvernig Obama mundi stjórna enda sagði hann við afhendinguna að stríð væru stundum nauðsynleg.
það voru menn á Ísland sem gleyptu Obama áróðurinn með öngli og sökku, lofsungu hann og hrópuðu halelúla, hvernig ættli þessum Obama halelúlamönnum lítist á kauða í dag?
Kveðja frá Las Vegas.
Birgitta vonsvikin með dóminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.8.2013 | 15:21
35 ára fangelsi er vægur dómur.
Manning má vera þakklátur fyrir að fá bara 35 ára fangelsisdóm og möguleika að losna út eftir 10 ár. Það var aldrei neinn vafi á að lög voru brotin og dómur fyrir brotin hefði getað verið mikið verri heldur en Manning fékk.
If you do the crime, you have to do time.
Kveðja frá Las Vegas.
Manning dæmdur í 35 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
Um bloggið
The Whinery!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar